Hinseginfélag í FAS

Í dag var formlega stofnað Hinseginfélag í FAS. Tilgangur félagsins er að stuðla að fræðslu um málefni samkynhneigðra og sporna við fáfræði og hatursáróðri. Atburðinn bar upp í þann mund sem hefjast átti ungmenaþing í húsinu. Því má segja að verið hafi húsfyllir sem fagnaði stofnunni með dynjandi lófataki. Mikil og jákvæð gerjun virðist vera […]

Jafningjafræðsla

[vc_row][vc_column][vc_column_text]Á haustmánuðum stóð Þekkingarsetrið fyrir jafningjafræðslu fyrir nemendur í FAS. Áherslur fræðslunnar voru á jafnrétti kynjanna og staðalmyndir kynjanna. Margrét Gauja Magnúsdóttir, starfandi náms- og starfsráðgjafi við skólann, stóð að fræðslunni og fékk til liðs við sig valinkunna fræðara á svið jafningjafræðslu og jafnréttismála. Þiðrik Emilsson kvikmyndagerðarmaður og kennari við FAS setti saman meðfylgjandi myndband […]

Föstudagshádegi í Nýheimum

apríl kl. 12:15 mun Margrét Gauja Magnúsdóttir, starfandi náms- og starfsráðgjafi í FAS, halda kynningu á viðburðinum „Lifandi Bókasafn“ og hugmyndafræðinni á bak við við verkefnið. Lifandi Bókasafn verður svo haldið í Nýheimum 2. Maí 2015.

Aðalfundur Þekkingarsetursins Nýheima

Aðalfundur Þekkingarsetursins Nýheima fer fram í Nýheimum þann 22. Apríl kl. 17:00. Á fundinum verða hefðbundin aðalfundarstörf: Lesið verður upp úr skýrslu stjórnarformanns, kynntir ársreikningar og kjörið í helstu embætti. Stjórn þekkingarsetursins býður alla áhugasaman velkomna til fundarins.

Þekkingarsetrið hlýtur styrk frá Byggðarannsóknarsjóði

Þekkingarsetrið Nýheimar hefur hlotið þriggja milljóna króna styrk frá Byggðarannsóknarsjóði til að vinna verkefni sem kallast Lýðræðisvitund og valdefling ungmenna á landsbyggðinni. Verkefnið er afsprengi annars verkefnis sem þekkingarsetrið stendur að samvinnu við Íra, Sví og Rúmena, er styrkt af Evrópusambandinu og kallast Opposing Force eða Mótstöðuafl. Verkefnið felur í viðhorfskönnun meðal ungmena og valdeflingu […]

Umhverfisdagur Nýheima

Miðvikudaginn 22. Apríl fer fram vorhreingerning í Nýheimu. Þá munu starfsfólk Nýheima taka „loft og veggi, hreinsa út úr dyrum dyngjum, farga hlutum og munum eða koma í notkun á nýjum stöðum. Jafnfram verður ráðist í að hreinsa umhverfi hússins, snyrta gróður og týna rusl.