Drusluganga 19. júní á Höfn

Drusluganga verður haldin í fyrsta sinn á Höfn á afmælisdegi kosningaréttar kvenna á Íslandi þann 19. júní. Druslugöngur eru haldnar víða um heim til að mótmæla kynferðisofbeldi gegn konum og leggja áherslu á rétt kvenna til að klæðast því sem þær vilja og koma fram á þann hátt sem þær kjósa án þess að eiga á […]

100 ára afmælisveisla kosningaréttar kvenna

Föstudaginn næst komandi, þann 19. júní, eru liðin 100 ár frá því að konur fengu kosningarétt á Íslandi. Af því tilefni verður haldin afmælisveisla með veglegri dagskrá á Höfn. Dagskráin hefst í hádegismat á Hótel Höfn kl. 12:30; flutningi baráttuljóða íslenskra kvenna; hornfirski \”Refillinn\” settur upp í Nýheimum, Druslugöngu;  og lýkur með kvennatónleikum í Sindrabæ […]

Landsbyggðin lifi með opinn fund í Nýheimum

Byggðarþróunarsamtökin Landsbyggðin lifir verða með opinn fund í Nýheimum þann þann 13. júní kl. 14:00. Björgvin Hjörleifsson, formaður og Stefanía V. Gísladóttir, ritari kynna samtökin og helstu áherslumál þeirra, sem er að vinna að hvers konar sameiginlegum hagsmunamálum íbúa landsins Kynning á LBL Byggðastefna fyrir Ísland Ungliðaverkefni LBL Kynning á Hela Norden Ska leva Evrópska […]