Náttúrutengsl og umhverfisstjórnun: Mótun, upplifun og áhrifaþættir

Hugrún Harpa Reynisdóttir kynnir verkefni sitt til meistaraprófs í umhverfis- og auðlindafræði frá Háskóla Íslands í Nýheimum fimmtudaginn 28. apríl klukkan 20:00. Eigindleg rannsókn Hugrúnar var gerð meðal íbúa í Öræfum. Markmið rannsóknarinnar var annars vegar að öðlast skilning á upplifun einstaklinga á náttúrutengslum sínum, mótun þeirra og mögulegum áhrifum náttúrutengsla á viðhorf og gildi […]

Rannsóknardagur Nýheima

Rannsóknardagur Nýheima verður haldinn 4. maí nk. í Nýheimum. Kynntar verða fjórar rannsóknir sem unnar eru í Hornafirði þessi misserin. Erindin eru af ólíkum toga og endurspegla vítt rannsóknarsvið rannsakenda á Suðausturlandi. Dagskráin hefst kl. 16:00 og stendur til 18:00. 16:05 Framhaldsskólinn í Austur Skaftafellssýslu: Viðhorf Hornfirðinga til ferðamanna í Hornafirði. Adisa Mesetovic nemi og […]