Fundur byggðaþróunarráðgjafa á Suðurlandi

Starfsfólk Nýheima þekkingarsetur situr nú fund með Samtökum Sunnlenskra sveitarfélaga og öllum byggðaþróunarráðgjöfum Suðurlands í Skálholti. Verið er að hrissta saman hópinn og kynna nýja sín SASS á samstarfinu, hvað fellst í starfi byggðaþróunarráðgjafa og hvernig ráðgjöf í Uppbyggingasjóð Suðurlands er háttað. Í gær kom tóku ráðgjafar og starfsfólk SASS þátt í leiðtogaþjálfun hjá Elmari […]

Uppbyggingasjóður Suðurlands – kynningar

Þrjár vikur eru eftir af umsóknarfresti í haustúthlutun Uppbyggingasjóð Suðurlands 2023 og hafa þrír kynningarfundir verið skipulagðir í tilefni þess. Fyrsti fundurinn verður á vefnum í hádeginu í dag, þriðjudaginn 12. september kl. 12:15 af starfmönnum SASS, hér er hlekkur á fundinn. Kynningarfundur Uppbyggingarsjóðs Suðurlands | Facebook Seinni tveir fundirnir verða í persónu, í næstu […]

Háskólanám í Nýheimum

Nú er skólaárið komið vel af stað og tímabært að minna á fría aðstöðu háskólanema í Nýheimum. Lesbásar fyrir átta einstaklinga eru staðsettir á Austurgangi Nýheima og eru allir háskólanemar, hvort sem er í stað- eða fjarnámi, innanlands eða erlendis frá, velkomnir í lengri eða skemmri tíma. Yfir veturinn er húsnæði Nýheima opið mánudaga til […]

Ársfundur Samtaka þekkingarsetra

Ársfundur Samtaka þekkingarsetra var haldinn hátíðlegur í vikunni á Selfoss og sóttu báðir starfsmenn setursins fundinn. Í tilefni ársfundsins var einnig boðað til málþings SÞS á Hótel Selfossi þriðjudaginn var. Til umfjöllunar voru þau verkefni og hlutverk sem setrin gegna á sínum svæðum og mikilvægi þeirra í samfélaginu, ásamt þeirri staðreynd að setrin sem mynda […]

Lokafundur SPECIAL á Húsavík

Samstarfsaðilar í SPECIAL verkefninu funduðu á Húsavík í húsakynnum Þekkingarnetsins á fjórða og síðasta staðfundi verkefnisins. SPECIAL verkefnið er samstarfsverkefni sjö stofnanna frá sex Evrópulöndum (Svíþjóð, Ítalíu, Íslandi, Belgíu, Spáni og Rúmeníu) og er styrkt af Erasmus+ áætlun framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins. Verkefnið miðar að því að styrkja, endurvekja og hlúa að „lífsleikni“ og „mjúkri“ færni ungs […]

Nýr samstarfssamningur Nýheima og SASS

Nýheimar þekkingarsetur og Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) hafa frá árinu 2016 átt í samstarfi um hlutverk atvinnuráðgjafa og verkefnastjóra fyrir SASS þvert á landshlutann. Hefur Guðrún Ásdís Sturlaugsdóttir verkefnastjóri í Nýheimum sinnt þeim hlutverkum frá upphafi. Nú í sumar var skrifað undir nýjan samstarfssamning milli Nýheima og SASS sem felur fyrst og fremst í sér […]

Hornafjörður náttúrulega og vinnuskóli sveitarfélagsins

Hornafjörður, náttúrulega! nýja heildarstefna sveitarfélagsins á erindi til allra starfsmanna og íbúa Hornafjarðar. Í upphafi sumars tóku því verkefnastjórar innleiðingarinnar á móti nýjum flokkstjórum og kynntum þeim fyrir heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna, nýju stefnunni og hlutverki þeirra gagnvart sveitarfélaginu og vinnuskólanum. Mikill eldmóður er í flokkstjórunum og stefnir í skemmtilegt sumar hjá starfsmönnum þeirra. Nemendur í […]

Heimsókn á Húsavík

Í vikunni fóru starfsmenn setursins sem vinna að SPECIAL verkefninu á fund með samstarfsaðilum á Húsavík. Verkefnið er styrkt af Erasmus+ og er Þekkingarnet Þingeyinga umsóknaraðili og stjórnandi verkefnisins. Aðrir þátttakendur koma frá Ítalíu, Spáni, Svíþjóð, Belgíu og Rúmeníu. Verkefnið hófst haustið 2021 og líkur í október næstkomandi en þetta var síðasti fundur verkefnisins sem […]

Vorprófum háskólanema lokið í Nýheimum  

Nú sem fyrr hefur fjöldi háskólanema þreytt lokapróf sinna háskóla í Nýheimum en þekkingarsetrið hefur haldið utan um prófaþjónustu fyrir alla háskóla landsins, að listaháskólanum undanskildum. Er þetta sjötti veturinn sem setrið sinnir þessu verkefni en einnig bjóðum við álíka þjónustu til sí- og endurmenntunarmiðstöðva sem og erlendra háskóla í samstarfi við þá, sé þess […]

SPECIAL valdefling 10.bekkjar

Í liðinni vikur fengum við 10. bekk grunnskólans í heimsókn til okkar í Nýheima. Um var að ræða prófun á kennsluefni sem er ein afurð þátttöku setursins í evrópuverkefninu SPECIAL sem snýr að valdeflingu ungmenna til þátttöku í samfélaginu. Farið var yfir hvað mjúk færni og valdefling er, samskipti og markmiðasetningu.   Kennsluefnið átt vel […]