Áframhald SPECIAL verkefnisins

Evrópska samstarfsverkefnið SPECIAL snýr að því að nýta mjúka og almenna hæfni til að auka ráðningarhæfi, styrkja starfsferil og styrkja sjálfstraust NEETs (ungt fólk sem er ekki í vinnu, námi eða þjálfun). Við framkvæmd SPECIAL kortlögðu samstarfsaðilar þær þarfir og áskoranir sem koma í veg fyrir að NEET (ungt fólk án atvinnu og menntunar) geti sigrast á […]

SPECIAL verkefnið

Fjölþjóðlegt mat á NEET í ESB: Niðurstöður úr fyrsta hluta SPECIAL verkefnisins NEET (ungt fólk sem er ekki í vinnu, námi eða þjálfun) er sundurleitur hópur sem stendur frammi fyrir ákveðnum hindrunum á vinnumarkaði. Takmörkuð starfsreynsla og aðlögunarhæfni eru dæmi um þær hindranir sem ungt fólk mætir á vinnumarkaði.  Annað aðkallandi vandamál sem blasir við […]

Fjarpróf háskólanema í Nýheimum 

Jólaprófstíðin er hafin í Nýheimum þekkingarsetri en hún spannar um þrjár vikur. Fjöldi jólaprófa sem skráð eru í Nýheimum í ár eru 44 en nemendurnir koma flestir frá Háskólanum á Akureyri en einnig nemar frá Háskóla Íslands, Háskóla Reykjavíkur, Landbúnaðarháskóla Íslands og Háskólanum á Bifröst. Fjöldi skráðra prófa sem eru tekin á Höfn hafa ekki […]

Sustainable, lokafundur

Nú fyrir helgi tóku fulltrúar Nýheima þekkingarsetur þátt í þriðja, og síðasta, verkefnafundi Sustainable verkefnisins sem haldinn er í persónu, aðrir fundir hafa verið haldnir í fjarfundarformi. Sustainable verkefnið er búið að vera í gangi undanfarin tvö ár en umsóknaraðili verkefnisins er frá HEA í Svíþjóð en níu stofnanir víðsvegar í Evrópu taka þátt í […]

Sustainable kynningarviðburður

Í tilefni verkloka í Sustainable verkefninu, sem setrið hefur unnið að undanfarin tvö ár, var boðið til fundar í Nýheimum þann 20. október s.l. til að miðla lærdómi verkefnisins sem snýr að innleiðingu Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna í kennsluefni og fjalla um stöðuna í samfélaginu á Höfn í dag. Samstarfsaðilar í verkefninu, sem koma frá níu […]

Sustainable: þjálfaranámskeið

Í júní síðastliðnum komu allir samstarfsaðilar Sustainable verkefnisins saman á Höfn til að prófa kennsluefni sem þróað hafði verið. Samstarfsaðilar koma frá átta Evrópulöndum, auk Íslands eru þeir frá Svíþjóð, Belgíu, Írlandi, Ítalíu, Þýskalandi, Spáni og Rúmeníu. Alls komu um 25 manns saman á Höfn vegna þjálfaranámskeiðisins, verkefnastjórar og kennarar/þjálfarar frá hverri stofnun. Á Íslandi voru […]

Sustainable: verkefnalok

Komið er að verklokum í tveggja ára Erasmus+ verkefni setursins, Sustainable, sem fjallar um innleiðingu Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna í kennslu og daglegt líf. Samstarfsaðilar koma frá átta Evrópulöndum, auk Nýheima þekkingarseturs eru samstarfsstofnanir frá Svíþjóð, Belgíu, Írlandi, Ítalíu, Þýskalandi, Spáni og Rúmeníu.  Innan verkefnisins hefur verið unnið að mótun fræðsluefnis með áherslu á Heimsmarkmið Sameinuðu […]

Lokafundur NICHE í Pescara

Í júní s.l. fór fram lokafundur í verkefninu NICHE, Frumkvöðlastarf um óáþreifanlegan menningararf (e. Nurturing Intangible Cultural Heritage for Entrepreneurship). Samstarfsaðilar setursins hjá Þekkingarneti Þingeyinga fara með verkefnastjórnina en samstarfsaðilarnir koma frá níu stofnunum viðsvegar um Evrópu. Á fundinum voru rædd praktísk atriði varðandi verkefnalok, miðlun afurða og verkskil til Rannís, sem sér um Erasmus+ […]

NICHE: verkefnalok

Verkefnið Frumkvöðlastarf um óáþreifanlegan menningararf er nú að líða undir lok en verkefnið var til tveggja ára og hófst 1. nóvember 2020. Sótt var um verkefnið á Íslandi og fer Þekkingarnet Þingeyinga á Húsavík með verkefnastjórn yfir verkefninu en aðrir þátttakendur í verkefninu koma frá Belgíu, Grikklandi, Írlandi, Ítalíu, Spáni og Svíþjóð.   Enskt nafn verkefnisins […]

Stafræn samfélög: lokafundur á Höfn

Í september síðastliðnum komu samstarfsaðilar í Evrópuverkefninu Stafræn samfélög saman á Höfn og áttu eina samstarfsfund verkefnisins sem haldinn var í persónu en vegna COVID-19 hafa aðrir fundir farið fram í fjarfundaformi. Samstarfsaðilar Nýheima þekkingarseturs í verkefninu eru frá Þekkingarneti Þingeyinga, ITPIO í Búlgaríu, Intheciy í Hollandi, HEA í Svíþjóð og STP á Spáni. Nýheimar […]