Íslenska

Birtingamyndir og áhrif loftlagsbreytinga

Bráðnun jökla, hækkun á yfirborði sjávar, röskun á vistkerfum og öfgar í veðurfari eru dæmi um afleiðingar loftslagsbreytinga. Vísindamenn telja að þessi þróun sé að aukast og sé mikil ógn við heilsu manna og annarra lífvera. Breytingar á loftslagi hafa víðtæk áhrif svo sem á búsetuskilyrði manna, dýra og plantna. Breytingar á hitastigi og ofankomu geta enn fremur haft afdrifaríkar afleiðingar fyrir landbúnað, ferskvatnsbirgðir jarðar og aðrar náttúruauðlindir.

 

English

Manifestations and the Effect of Climate Change

Melting glaciers, rising sea levels, disruptions of ecosystems and climate extremes are examples of the effects of climate change. Scientists believe these trends are increasing and pose a great threat to the overall well-being of mankind and other organisms. Climate change has a widespread effect, for example, on the living conditions of humans, animals and vegetation. Temperature changes and precipitation can furthermore have a profound effect on agricultural production, the earth’s freshwater supplies and other natural resources.