Aðilar að Nýheimum

Aðilar að Nýheimum eru af ólíkum toga með fjölbreytt verkefna- og rannsóknasvið. Stofnanir og fyrirtæki hafa með sér þverfaglegt og hagnýtt samstarf sem miðar af því að stuðla að jákvæðri byggðaþróun á Suðausturlandi og bæta lífsgæði á svæðinu.