Samtök sunnlenskra sveitarfélaga auglýsa til umsóknar styrki úr uppbyggingarsjóði Suðurlands.\"\"

Sjóðurinn er samkeppnissjóður með það markmið að styðja við fjölbreytt verkefni á svæðinu.

Horft er sérstaklega til verkefna sem efla fjölbreytileika atvinnulífsis, eru atvinnuskapandi og/eða framleiðniaukandi,

efla menningarstarf og listsköpum eða styðja við jákvæða samfélagsþróun á suðurlandi. 

Umsóknafrestur í uppbyggingarsjóð er 16. október 2017. 

Viljum við hvetja áhugasama til að hafa samband við Guðrúnu ráðgjafa á vegum SASS og verkefnastjóra í Nýheimum. 

Frekari upplýsingar á heimasíðu SASS.