Verkefnið „stafræn samfélög“

Verkefnið „stafræn samfélög“ Þekkingarsetrið vinnur um þessar mundir að evrópsku samstarfsverkefni sem gengur út á að þróa kennsluefni fyrir eldri borgara til að fóta sig í hinum stafræna heimi. Samstarfsaðilar okkar sex koma frá fimm Evrópulöndum og hafa þegar greint rafræna þjónustu í hverju landi sem gagnast getur eldri borgurum á landsbyggðinni. Í verkefninu felst […]

Nýtt verkefni setursins

Nýtt verkefni setursins Nýheimar þekkingarsetur fékk nýverið, ásamt samstarfsaðilum, styrk frá Erasmus+ til að vinna verkefnið SPECIAL eða Supporting and Promotion EntreComp through Innovative Advanced Learning. Fyrsti fundur verkefnisins var fjarfundur í nóvember en ásamt setrinu koma samstarfsaðilarnir frá Þekkingarneti Þingeyinga á Íslandi og sex evrópulöndum. SPECIAL miðar að því að styrkja lífsleikni og „mjúka […]

Verkþætti tvö í NICHE lokið

Verkþætti tvö í NICHE lokið   Kortlagningu og greiningu lokið í NICHE Skýrslan Kortlagning og greining: að tengja störf við óáþreifanlegan menningararf við EQF og ESCO er nú aðgengileg á netinu, á ensku. Um er að ræða afurð annars verkþáttar Erasmus+ verkefnisins NICHE. Í skýrslunni má finna yfirlit yfir kortlagningu á færni fólks sem starfar […]

Matsjáin

Landshlutasamtök sveitarfélaga, Samtök smáframleiðanda matvæla (SSFM) og RATA standa að Matsjánni, viðskiptahraðli fyrir smáframleiðendum matvæla. Matsjánni er ætlað að efla leiðtogafærini þátttakenda, efla þá í að þróa vörur og þjónustu og bæta tengsl sín í grein sinni. Verkefnið fer fram  í sjö lotum á netinu frá janúar og lýkur með uppskeruhátíð í apríl.  Verkefnið hlaut styrk úr Matvælasjóði og er […]

Vöruhúsið hlýtur Hvatningarverðlaun 2021

Vöruhúsið hlýtur Hvatningarverðlaun 2021 Embætti forseta Íslands, mennta- og menningarmálaráðuneyti, samgöngu- og sveitar­stjórnar­ráðuneyti, Félag um menntarannsóknir, Grunnur – félag fræðslustjóra og stjórnenda skólaskrifstofa, Kennaradeild Háskólans á Akureyri, Kennarasamband Íslands, Listaháskóli Íslands (listkennsludeild og tónlistardeild), Menntamálastofnun, Mennta­vísindasvið Háskóla Íslands, Miðstöð skólaþróunar við Háskólann á Akureyri, Samband íslenskra sveitarfélaga, Samtök áhugafólks um skólaþróun og Skóla- og frístundasvið […]

Uppbyggingarsjóður Suðurlands: Úthlutun Styrkja Haust 2021 

Samtök sunnlenskra sveitafélaga (SASS) hafa úthlutað styrkjum úr Uppbyggingarsjóð Suðurlands. Um var að ræða síðari úthlutun sjóðsins árið 2021 og voru umsóknir 112 talsins að þessu sinni. Úthlutað var 39 m.kr. til 75 verkefna, þar af 25 verkefni í flokki atvinnu- og nýsköpunar og 50 í flokki menningarverkefna.  Af þessum 75 verkefnum sem hlutu styrk eru 11 verkefni í Sveitafélaginu Hornafirði, 1 í flokki atvinnu- og nýsköpunar og 10 í flokki menningar. Verkefnin […]

Smáframleiðendur matvæla sameinast í Matsjánni

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Matsjána, verkefni sem er ætlað smáframleiðendum matvæla sem vilja efla leiðtogafærni sína, öðlast aukna getu til að þróa vörur og þjónustu og efla tengslanetið sitt í greininni. Matsjáin fer fram á 14 vikna tímabili frá 6. janúar til 7. apríl og samanstendur af sjö lotum með heimafundum/jafningjaráðgjöf, fræðslu og […]

Stafræn samfélög – verkefni

Nýheimar þekkingarsetur hlaut í fyrsta sinn haustið 2020 styrk frá Rannís fyrir Erasmus+ verkefni. Setrið er því umsóknar- og ábyrgðaraðili verkefnisins en samstarfsaðilar eru sex talsins, frá fimm Evrópulöndum, þ.e. Búlgaríu, Hollandi, Svíþjóð, Spáni og Íslandi en þátttakendur frá Íslandi eru auk setursins og Þekkingarnet Þingeyinga. Verkefnið heitir Digital skills and competences of local communities […]

Óáþreifanlegur menningararfur í NICHE

Nýverið lauk verklið tvö í Erasmus+ verkefninu NICHE en í því fólst að samstarfsaðilar rýndu í raunverulegar aðstæður í störfum tengdum óáþreifanlegum menningararfi. Greind var þörf á þjálfun hjá viðkomandi stéttum og þróun geirans kortlögð. Hver þátttakandi greindi frá niðurstöðum um stöðuna í sínu landi og samantekt þessara þátta verður grunnur að verkþætti þrjú í verkefninu.   Markmið NICHE er að efla frumkvöðlastarfsemi á vettvangi óáþreifanlegs menningararfs með því að þróa þjálfunarleiðir og […]

Þjóðsögur – fundur

Síðustu vikuna hafa tveir starfsmenn setursins verið við vinnu á Spáni þar sem fram fór fundur í evrópska samstarfsverkefninu Þjóðsögur.   Fundurinn var haldin í Denia milli Alicante og Valencia hjá samstarfsaðila setursins Javier frá Tradigenia. Þetta var fyrsti fundur verkefnisins í raunheimum en verkefnið er til tveggja ára og hófst síðla árs 2020. Auk Íslands og Spánar eru samstarfsaðilar verkefnisins frá Svíþjóð, Hollandi og Búlgaríu.   Verkefninu Þjóðsögur miðar vel áfram […]