Ungir Hornfirðingar og Heimsmarkmiðin

Nýheimar þekkingarsetur bauð ungum Hornfirðingum á kvöldstund um Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna í vikunni. Umræðuefni kvöldsins var kynning á Heimsmarkmiðunum, kennsluefni sem setrið hefur verið að þróa í Evrópusamstarfi undanfarin tvö ár og hvernig samfélagið okkar er, m.t.t. Heimsmarkmiðanna. Unga fólkið okkar hefur sterkar skoðanir á málefninu og eru vel upplýst um jafnrétti, neyslu, náttúruvernd og […]

Náttúrustofa Suðausturlands leitar að náttúrufræðingi  

Náttúrustofa Suðausturlands óskar eftir náttúrufræðing til starfa. Um er að ræða fullt starf sem fer fram bæði í vettvangsrannsóknum og við úrvinnslu gagna og skýrsluskrif. Starfið mótast af sérþekkingu umsækjanda og getur m.a. snúið að þróun nýrra verkefna á sviði náttúrurannsókna. Náttúrustofa Suðausturlands sinnir fjölbreyttum náttúrufarsrannsóknum, t.d. á fuglum, gróðri, kolefnisflæði, jöklum og landformum. Menntunar- […]