Samstarfssamningur milli Nýheima þekkingarseturs og Þekkingarnets Þingeyinga var undirritaður í Nýheimum í gær. Megin markmið samningsins er að auka samvinnu stofnananna á breiðum grundvelli. Sér [...]
Samtök sunnlenskra sveitarfélaga auglýsa til umsóknar styrki úr uppbyggingarsjóði Suðurlands. Sjóðurinn er samkeppnissjóður með það markmið að styðja við fjölbreytt verkefni á svæðinu. [...]