Nýheimar þekkingarsetur óskar eftir að ráða námsmann til sumarstarfa hjá setrinu. Um er að ræða þátttöku Nýheima í úrræðum ríkisstjórnarinnar til að fjölga tímabundnum störfum fyrir námsmenn í [...]
Ársfundur Nýheima þekkingarseturs var haldinn 13. maí síðastliðinn. Fram kom í máli forstöðumanns og formanns stjórnar að starfsemi setursins gengur vel, rekstrar- og verkefnastaða þess er góð og [...]
Ársfundur Nýheima þekkingarseturs verður haldinn í Nýheimum miðvikudaginn 13. maí kl.17:00 Auk venjubundinna aðalfundarstarfa verða flutt tvö áhugaverð erindi: Dr. Anna Guðrún Edvardsdóttir [...]
Söfn og menntastofnanir mega nú aftur opna hús sín frá og með deginum í dag og eru því allir velkomnir í Nýheima. Enn ber einstaklingum að fylgja ráðleggingum um hreinlæti og tveggja metra [...]
Þann 22. apríl sl. voru formlega stofnuð Samtök þekkingarsetra (SÞS) sem Nýheimar þekkingarsetur er aðili að. Um er að ræða netverk þekkingarsetra á landsbyggðinni sem starfa samkvæmt samningi [...]
Þann 13. febrúar síðastliðinn funduðu samstarfsaðilar í Erasmus+ verkefninu SUSTAIN IT- Sjálfbærni í ferðaþjónustu – nýsköpun í þjálfun starfsfólks í Malaga á Spáni. Samstarfsaðilarnir eru átta [...]
Opið er fyrir skráningu á valdeflandi námskeið fyrir ungmenni á aldrinum 16-20 ára sem Nýheimar þekkingarsetur stendur fyrir. Á námskeiðinu, Hittu í mark!, verður meðal annars fjallað [...]
Nýheimar þekkingarsetur er þáttakandi verkefninu SUSTAIN IT- Sjálfbærni í ferðaþjónustu – nýsköpun í þjálfun starfsfólks. 29. Maí síðastliðin komu samstarfsaðilar verkefnisins saman í annað [...]
Perspectives on status and role of knowledge centers in your home area Dear participant, The goal of this questionnarie is to investigate among inhabitants the status and role of three [...]
Status i rola ośrodków wiedzy w rozwoju obszarów wiejskich Szanowny uczestniku, Celem i przeznaczeniem tej ankiety jest zbadanie statusu i roli trzech ośrodków wiedzy na obszarach [...]