Í gær fór fram áhugavert örnámskeið í Nýheimum, í samstarfi við Þekkingarnet Þingeyinga, um frumkvöðlastarf með óáþreifanlegan menningararf. Setrið, ásamt Þekkingarnetinu, auk sjö annarra [...]
Nýheimar þekkingarsetur, ásamt Þekkingarneti Þingeyinga, býður áhugasömum að taka þátt í stuttu námskeiði um óáþreifanlegan menningararf í frumkvöðlastarfi. Hvað er óáþreifanlegur menningararfur [...]