[vc_row][vc_column][vc_column_text]Á haustmánuðum stóð Þekkingarsetrið fyrir jafningjafræðslu fyrir nemendur í FAS. Áherslur fræðslunnar voru á jafnrétti kynjanna og staðalmyndir kynjanna. Margrét Gauja Magnúsdóttir, starfandi náms- og starfsráðgjafi við skólann, stóð að fræðslunni og fékk til liðs við sig valinkunna fræðara á svið jafningjafræðslu og jafnréttismála. Þiðrik Emilsson kvikmyndagerðarmaður og kennari við FAS setti saman meðfylgjandi myndband sem tekið var á með fræðslunni stóð.
[/vc_column_text][/vc_column][/vc_row][vc_row][vc_column width=\”1/1\”][vc_video link=\”http://www.youtube.com/watch?v=aRZXOGKrTQM&feature=youtu.be\”][/vc_column][/vc_row]