Íslenska

Kolefnisspor og kolefnisjöfnun

Losun gróðurhúsalofttegunda er jafnan mæld í koltvísýringsígildum. Það á líka við um kolefnissporin sem eru einfaldur og skýr mælikvarði á hversu mikil gróðurhúsaáhrif felast í ákveðinni afurð, framleiðsluferli eða framleiðslustað. Áhugavert er að reikna út kolefnisspor sitt og þannig gera sér betur grein fyrir því hvaða þættir í hinu daglega lífi hafa mest áhrif. Á þann hátt geta fyrirtæki og einstaklingar fundið leiðir til þess að minnka kolefnisspor sín og kolefnisjafna þau. Hér að neðan má finna tengla á reiknivélar þar sem reikna má kolefnisspor og einnig má þar finna upplýsingar um hvernig hægt er að kolefnisjafna sporin.

http://www.carbonfootprint.com/

http://kolvidur.is/carbon-calculator/

Sérstök verkefni snúa að bindingu kolefnis í gróðri, jarðvegi og bergi í þeim tilgangi að draga úr styrk koltvísýrings í andrúmslofti. Verkefnið Kolviður er dæmi um einfalda leið fyrir einstaklinga og fyrirtæki til kolefnisjöfnunar. Icelandair býður farþegum sínum að kaupa kolefnisjöfnun sem unnin er í samstarfi við Kolvið. Auk þess býður WOW air sínum farþegum uppá að gefa frjáls framlög til Landverndar. Carbfix verkefnið byggir á samstarfi fjölmargra stofnana, háskóla og fyrirtækja og lýtur að því að dæla CO2 niður í berglögin í nágrenni Hellisheiðarvirkjunar, en við það myndast stöðugar, kolefnisríkar steindir í basaltinu. Niðurstöður rannsókna þar sýna að meira en 95% af því CO2 sem er dælt niður hefur umbreyst í steindir á innan við tveimur árum.

Wow air landvernd

Umhverfisstefna Icelandair

English

Carbon Footprint and Carbon Neutrality

Carbon footprint measure the impact human actions have on global warming. The scale indicates the quantity of greenhouse gases emitted, either directly or indirectly, in daily live. To become aware of one’s own carbon emission the ecological footprint can be calcuGreenhouse gas emission is measured in carbon dioxide equivalent, same applies to the carbon footprint, these are simple and explicit measurement on how much affect a certain product, process or company has on climate change. It’s interesting to measure personal carbon footprints to realize which factors in our daily life have the most impact on climate change. In this way, companies and individuals can find ways to reduce their carbon footprint and carbon neutrality. Below are links to calculators where a persona carbon footprint can be calculated, along with information on how to carbon neutralize. lated and analysed to see which components of daily life have the most impact. By this way, individuals and corporations can find ways to reduce their ecological footprint and see how they can reach carbon neutrality, based on the size of their footprint. Below is a link to sites that help calculating one’s own ecological footprint, along with information as to how to attain carbon neutrality.

http://www.carbonfootprint.com/

http://kolvidur.is/carbon-calculator/

 

Specific projects aim to reduce the concentration of carbon dioxide in the atmosphere by increasing the carbon sequestration of forest ecosystems, binding the soil and reducing soil erosion

Kolviður is an accessible way for individuals and companies to neutralize its carbon footprint.

Iceland air offers its passengers to purchase carbon credits, which is a collaborative effort with Kolviður. Additionally, Landvernd, the Icelandic Environment Association and Wow air are collaborating to protect the Icelandic landscape with free donations from airline passengers.

Carbfix is a collaborative project among several institutions, universities and companies to pump CO2 into the rock layers near the Hellisheiði power plant, creating stable, carbon-rich rock in the basalt. The Researches show that more than 95% of the CO2 injected has been transformed into fossils in less than two years.

WOW air enviromental policy

Icelandair enviromental policy