Íslenska

Úrgangur

Við rotnun úrgangs á urðunarstöðum myndast hauggas sem í eru gróðurhúsalofttegundir, svo sem metan. Magn gróðurhúsalofttegunda sem myndast ræðst meðal annars af magni úrgangsins og hlutfalli lífrænna efna. Því minni úrgangur því minna af gróðurhúsalofttegundum.

●       Nægjusemi og nýtni dregur úr úrgangi.

●       Með því að jarðgera lífrænan úrgang á réttan hátt má draga úr urðun.

●       Endurvinnsla dregur einnig úr urðun.

English

Garbage

As waste decomposes at landfill sites, landfill gas is produced. The concentration of GHGs in the landfill depends on the magnitude of waste and the ratio of organic matter in it. In general, however, it is safe to say that less waste means less greenhouse gases. What can be done is among other things to:

●       Be more content and make full use of resources, thus reducing waste

●       Compost organic waste thus minimising landfill usage

●       Recycle and thus reducing garbage production.