English

Glaciers

Glaciers cover 10% of Iceland and contain 3600 km3 of ice, which if melted would raise the global sea level by 1 cm. The largest glacier in Iceland, and in Europe by volume, is Vatnajökull which covers approximately 8% of Iceland (7800 km2). The location of the country’s main glaciers is controlled by topography and high amounts of precipitation that are delivered to the south coast. The glaciers are on average 350 m thick, which amounts to a 35 m thick ice layer distributed over the whole country. The water contained in glacial ice equals 20 years of annual precipitation. The Icelandic glaciers are temperate, which means that they are maintained above freezing point (at 0°C) from top to bottom, unlike the polar ice sheet, which are frozen throughout. The thermal characteristics of the glaciers affect their movements, erosion potential and runoff. Most of earths fresh water is stored in Glaciers around the world. Glaciers preserve important information about Earth’s history, which is stored in ice layers of the polar ice caps. We therefore have knowledge about volcanic eruptions, climate, vegetation and wildlife from previous interglacial and glacial periods.

Repeated eruptions and glacially eroded strata, including deep valleys and fjords, peaks and mountain passes, characterise Icelandic geology. The most spectacular glacial erosion is traced back to the glacials of the Ice Age. However, Icelandic glaciers are still active today and a great tourist attraction throughout the year. The proximity to glaciers and glacier rivers is an important part of Icelandic identity and culture but nowhere in Iceland has this proximity been more intimate or difficult than in the Hornafjörður municipality. Vatnajökull is the most important tourist magnet in Hornafjörður municipality, where the southernmost outlet glaciers of Vatnajökull dominate the landscape and most of them are easily accessible. These glaciers are retreating fast, and the area is considered to be a natural laboratory for the study of glaciers and climate change. Glacial geomorphological evidence witnesses their previously larger extent and freshly eroded glacial landforms are highly visible and accessible in their forelands. The sandur outwash plains south of Vatnajökull, which are a mixture of glacially eroded material and volcanic ash, are among the largest active sandur plains on Earth (Skeiðarársandur 1300 km2).

References:

Jóhann Ísak Pétursson and Jón Gauti Jónsson: General Geology, IÐNÚ 2004

Illustration 6 – David J. Evans. 2016. Vatnajökull National Park (South Region) – Guide to a glacier landscape legacy.

why is the ice blue) – Klaus Kretzer: Íssýnir, Sjónarsker. 2010
https://nattura.fas.is/index.php/joklamaelingar

Helgi Björnsson, Glaciers in Iceland

Vatnajökulsþjóðgarður 2017. Living classroom on climate change (educational brochure).

(http://brunnur.vedur.is/pub/visindanefnd/Visindanefndarskyrsla_Haupplausn.pdf pg. 89)

Oddur Sigurðsson. “How does snow change to glacier ice?” The Icelandic Web of Science, 16. October 2014. Retrieved 22. June 2017. http://visindavefur.is/svar.php?id=55980.

Ólafur Ingólfsson. “How do glaciers form?” The Icelandic Web of Science, 25. March 2008. Retrieved 22. June 2017. http://visindavefur.is/svar.php?id=7251.

http://spordakost.jorfi.is/spordamaelingar.shtml?lang=eng

Hrafnhildur Hannesdóttir etc. 2015. Changes in the southeast Vatnajökull ice cap, Iceland, between ca 1890 and 2010. The Cryosphere 9:565-585.

Þorsteinn Sæmundsson et al. 2011. Bergflóðið sem féll á Morsárjökull 20. mars 2007 – hverjar hafa afleiðingar þess orðið? Náttúrufræðingurinn 81 (3–4), bls. 131–141.

Af hverju eru jöklar og ís á jörðinni? Spurningar af vísindavefnum um jökla og loftslagsmál. Helgi Björnsson, Þórarinn Már Baldursson myndskreytti. Mál og Menning, Reykjavík 2015.

Gwenn Flowers o.fl. 2005. Sensitivity of Vatnajökull ice cap hydrology and dynamics to climate warming over the next 2 centuries. J. Geophys. Res. 110

Evans o.fl. 2017. Skaftafellsjökull, Iceland: glacial geomorphology recording glacier recession since the Little Ice Age. Journal of Maps 3:2, 358-368.

Eyjólfur Magnússon o.fl. 2012. Removing the ice cap of Öræfajökull central volcano, SE-Ice­land: Mapping and interpretation of bedrock topography, ice volumes, subglacial troughs and implications for hazards assess­ments. Jökull 62:131–150.

Tómas Jóhannesson, o.fl. 2007. Effect of climate change on hydrology and hydro-resources in Iceland. Report OS-2007/011. Orkustofnun, Reykjavík.

Snorri Baldursson o.fl..2018. Nomination of Vatnajökull National Park dynamic nature of fire and ice for inclusion in the World Heritage List. Vatnajökull National Park, Reykjavík.

Helgi Björnsson o.fl. 2003. Glaciers surges in Iceland. Annals of Glaciology 36:82-90.

Finnur Pálsson, o.fl. 2016. Vatnajökull: mass balance, meltwater drainage and surface velocity of the glacial year 2015-16. Institute of Earth Sciences University of Iceland and the National power company. RH-14-2016.

Þórarinsson, S. 1974. Sambúð lands og lýðs í ellefu aldir. In Saga Íslands, 1. bindi, ed. S Líndal, 29–97. Reykjavík: Sögufélagið.

Íslenska

Jöklar

Jöklar þekja um 10% af flatarmáli landsins og geyma alls um 3600 km3 af ís, sem samsvarar 1 cm hækkun sjávarborðs. Stærstur er Vatnajökull (um 7800 km2) en hann er jafnframt stærsti jökull í Evrópu að rúmmáli. Stærstu jökla á Íslandi er að finna á sunnanverðu landinu vegna þess að þar er hálent og úrkoma mest. Íslensku jöklarnir eru að meðaltali um 350 m þykkir, og ef öllum ís væri jafndreift yfir landið yrði íslagið um 35 m þykkt. Allur jökulísinn samsvarar 25 ára ársúrkomu sem fellur á landið. Jöklar á Íslandi eru svokallaðir þíðjöklar og hitastig íssins um 0°C sem gerir að ísinn aflagast og flæðir auðveldlega. Gaddjöklar eru algengir á heimskautasvæðum og hitastigið undir frostmarki, og eru frosnir við undirlagið. Hitastig íssins hefur mikil áhrif á hreyfingu jöklanna, rof og afrennsli frá þeim. Jöklar eru stærsta ferksvatns forðabúr á jörðinni. Heimskautajöklarnir varðveita mikilvægar upplýsingar um sögu jarðar sem er að finna í lögum jökulíssins og hægt er að skoða með ískjarnarannsóknum; þannig er hægt að rekja t.a.m. eldgosatíðni og veðurfarssögu.

Síendurtekin eldgos og jökulrof einkenna íslenskt landslag, svo sem dalir, firðir og fjallatoppar. Mestu jökulrof eru rakin jökla ísaldar þó jöklar Íslands séu enn að móta landið. Jöklarnir laða að ferðamenn allan ársins hring og helsta aðdráttarafl sveitarfélagsins Hornafjarðar er Vatnajökulsþjóðgarður. Nábýlið við jökla og jökulfljót er mikilvægur hluti af sögu og menningu Íslendinga og hvergi hefur það verið nánara og erfiðara en við suðaustanverðan Vatnajökul. Suðurjöklarnir einkenna mjög landslag svæðisins og eru jökulsporðarnir víðast hvar aðgengilegir. Þessir jöklar hörfa nú hratt og má líta á svæðið sem lifandi kennslustofu í loftslags- og jöklabreytingum. Á láglendinu sunnan jökuls sjást víða ummerki um meiri útbreiðslu skriðjöklanna og rofmátt þeirra. Sandarnir umhverfis jökulinn eru sambland rofefna jöklanna sem árnar bera fram og eldfjallaösku og er Skeiðarársandur stærsti virki jökulsandur í heimi (um 1300 km2).

Heimildir:

Jóhann Ísak Pétursson og Jón Gauti Jónsson: Almenn jarðfræði, IÐNÚ 2004

Mynd 6 – David J. Evans. 2016. Vatnajökull National Park (South Region) – Guide to a glacial landscape legacy.

( Af hverju er ísinn blár) – Klaus Kretzer: Íssýnir, Sjónarsker. 2010
https://nattura.fas.is/index.php/joklamaelingar

Helgi Björnsson, Jöklar á Íslandi

Vatnajökulsþjóðgarður 2017. Lifandi kennslustofa í loftslagsbreytingum. Fræðslubæklingur.

(http://brunnur.vedur.is/pub/visindanefnd/Visindanefndarskyrsla_Haupplausn.pdf bls 89)

Oddur Sigurðsson. „Hvernig breytist snjór í jökulís?“ Vísindavefurinn, 16. október 2014. Sótt 22. júní 2017. http://visindavefur.is/svar.php?id=55980.

Ólafur Ingólfsson. „Hvernig myndast jöklar?“ Vísindavefurinn, 25. mars 2008. Sótt 22. júní 2017. http://visindavefur.is/svar.php?id=7251.

http://spordakost.jorfi.is/spordamaelingar.shtml?lang=eng

Hrafnhildur Hannesdóttir o.fl. 2015. Changes in the southeast Vatnajökull ice cap, Iceland, between ca 1890 and 2010. The Cryosphere 9:565-585.

Þorsteinn Sæmundsson o.fl. 2011. Bergflóðið sem féll á Morsárjökull 20. mars 2007 – hverjar hafa afleiðingar þess orðið? Náttúrufræðingurinn 81 (3–4), bls. 131–141.

Af hverju eru jöklar og ís á jörðinni? Spurningar af vísindavefnum um jökla og loftslagsmál. Helgi Björnsson, Þórarinn Már Baldursson myndskreytti. Mál og Menning, Reykjavík 2015.

Gwenn Flowers o.fl. 2005. Sensitivity of Vatnajökull ice cap hydrology and dynamics to climate warming over the next 2 centuries. J. Geophys. Res. 110

Evans o.fl. 2017. Skaftafellsjökull, Iceland: glacial geomorphology recording glacier recession since the Little Ice Age. Journal of Maps 3:2, 358-368.

Eyjólfur Magnússon o.fl. 2012. Removing the ice cap of Öræfajökull central volcano, SE-Ice­land: Mapping and interpretation of bedrock topography, ice volumes, subglacial troughs and implications for hazards assess­ments. Jökull 62:131–150.

Tómas Jóhannesson, o.fl. 2007. Effect of climate change on hydrology and hydro-resources in Iceland. Report OS-2007/011. Orkustofnun, Reykjavík.

Snorri Baldursson o.fl.2018. Nomination of Vatnajökull National Park dynamic nature of fire and ice for inclusion in the World Heritage List. Vatnajökull National Park, Reykjavík.

Helgi Björnsson o.fl. 2003. Glaciers surges in Iceland. Annals of Glaciology 36:82-90.

Finnur Pálsson, o.fl. 2016. Vatnajökull: mass balance, meltwater drainage and surface velocity of the glacial year 2015-16. Institute of Earth Sciences University of Iceland and the National power company. RH-14-2016.

Sigurður Þórarinsson. 1974. Sambúð lands og lýðs í ellefu aldir. In Saga Íslands, 1. bindi, ed. S Líndal, 29–97. Reykjavík: Sögufélagið.

Daði Björnsson, 2015. Heildarstærð jökla á Íslandi 2014. Loftmyndir ehf., minnisblað dags. í mars. 2015.