Hér eru upplýsingar um allskonar námstækifæri óháð staðsetningu

Fjarnám á framhaldsskólastigi

FJARNÁMSLEIÐIR / MENNTAHVÖT

Eftirfarandi listi er yfirlit um þá framhaldsskóla sem bjóða upp á fjarnám og/eða sveiganlegt nám til lokaprófa, t.d. til stúdentsprófs og á starfsnámsbrautum. Listinn er þó ekki tæmandi og eins geta upplýsingar breyst hjá einstökum skólum.

Fjarnám á háskólastigi

FJARNÁMSLEIÐIR / MENNTAHVÖT

Eftirfarandi listi er yfirlit um íslenska háskóla sem bjóða upp á fjarnám og/eða sveiganlegt nám til lokaprófa (diplóma-, bakkalár- og meistaraprófa). Listinn er þó ekki tæmandi og eins geta upplýsingar breyst hjá einstökum skólum.

Aðfaranám að háskólum

FJARNÁMSLEIÐIR / MENNTAHVÖT

Stúdentspróf er almennt inntökuskilyrði háskóla en þrír háskólar hafa skilgreint sérstakt aðfaranám fyrir þá umsækjendur sem ekki eru með stúdentspróf.

Hjá Háskóla Íslands er miðað við háskólabrú Keilis, hjá Háskólanum á Bifröst kallast aðfaranámið háskólagátt og hjá Háskólanum í Reykjavík heitir námsleiðin háskólagrunnur.

Námsmöguleikar á netinu

FJARNÁMSLEIÐIR / MENNTAHVÖT

Mikið framboð er á hvers konar námskeiðum sem hægt er að taka í gegnum netið.

Fyrir utan að margir háskólar hérlendis og erlendis bjóði upp á nám á netinu þá eru líka í boði margskonar aðrir námsmöguleikar sem verða kynntir hér. Þessir vefir voru valdir þeir bestu 2022, hver síða er kynnt betur undir því fagsviði sem þeir tilheyra:

Síður með námskeið af ýmsum toga

Skapandi greinar

Heilbrigðis- og félagsvísindi

Tungumálanám

Margvíslegt tungumálanám er í boði á netinu.
Hér er listi yfir 36 bestu netnámskeiðin árið 2022.
Hér verða kynntar efstu 5 vefsíðurnar.

Vefir fyrir kennara

Það eru fjölmargir vefir til þar sem er að finna námsefni fyrir kennara og til að nota í kennslu.

Tölvur, hugbúnaður og upplýsingatækni

Viðskipti, markaðs- og sölumál og þjónusta