Í Nýheimum fer fram fjölbreytt nýsköpunar- og frumkvöðlastarf.
- Framhaldsskólinn í Austur – Skaftafellssýslu
- Matís
- Nýsköpunarmiðstöð Íslands
- Ríki Vatnajökuls
- SASS – Samtök sveitarfélaga á Suðurlandi
- Stofnun rannsóknarsetra Háskóla Íslands
- Þekkingarsetrið Nýheimar

Innan Þekkingarsetursins Nýheima starfa aðilar sem veita handleiðslu og ráðgjöf um nýsköpun og frumkvöðlastarf. Jafnframt er veitt aðstaða til starfseminnar.
Fróðleikur og annað
Hér má nálgast fræðsluerindi og margt annað
Nýsköpunarfréttir

Árangursríkir kynningarfundir
Hugrún Harpa og Kristín Vala, starfsmenn Nýheima þekkingarseturs og byggðaþróunarfulltrúar svæðisins, sóttu Öræfinga heim í gærkvöldi og héldu kynningarfund í Hofgarði um nýja stöðu byggðaþróunarfulltrúa

Fundur byggðaþróunarráðgjafa á Suðurlandi
Starfsfólk Nýheima þekkingarsetur situr nú fund með Samtökum Sunnlenskra sveitarfélaga og öllum byggðaþróunarráðgjöfum Suðurlands í Skálholti. Verið er að hrissta saman hópinn og kynna nýja

Uppbyggingasjóður Suðurlands – kynningar
Þrjár vikur eru eftir af umsóknarfresti í haustúthlutun Uppbyggingasjóð Suðurlands 2023 og hafa þrír kynningarfundir verið skipulagðir í tilefni þess. Fyrsti fundurinn verður á vefnum

Nýr samstarfssamningur Nýheima og SASS
Nýheimar þekkingarsetur og Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) hafa frá árinu 2016 átt í samstarfi um hlutverk atvinnuráðgjafa og verkefnastjóra fyrir SASS þvert á landshlutann. Hefur