Nýsköpun í Nýheimum

Í Nýheimum fer fram fjölbreytt nýsköpunar- og frumkvöðlastarf.

  • Framhaldsskólinn í Austur – Skaftafellssýslu
  • Matís
  • Nýsköpunarmiðstöð Íslands
  • Ríki Vatnajökuls
  • SASS – Samtök sveitarfélaga á Suðurlandi
  • Stofnun rannsóknarsetra Háskóla Íslands
  • Þekkingarsetrið Nýheimar
pc, webs, computer room-1605658.jpg

Innan Þekkingarsetursins Nýheima starfa aðilar sem veita handleiðslu og ráðgjöf um nýsköpun og frumkvöðlastarf. Jafnframt er veitt aðstaða til starfseminnar.

Fróðleikur og annað

Hér má nálgast fræðsluerindi og margt annað

Nýsköpunarfréttir

Árangursríkir kynningarfundir

Hugrún Harpa og Kristín Vala, starfsmenn Nýheima þekkingarseturs og byggðaþróunarfulltrúar svæðisins, sóttu Öræfinga heim í gærkvöldi og héldu kynningarfund í Hofgarði um nýja stöðu byggðaþróunarfulltrúa

Nánar