Nýsköpun í Nýheimum

Í Nýheimum fer fram fjölbreytt nýsköpunar- og frumkvöðlastarf.

  • Framhaldsskólinn í Austur – Skaftafellssýslu
  • Matís
  • Nýsköpunarmiðstöð Íslands
  • Ríki Vatnajökuls
  • SASS – Samtök sveitarfélaga á Suðurlandi
  • Stofnun rannsóknarsetra Háskóla Íslands
  • Þekkingarsetrið Nýheimar
pc, webs, computer room-1605658.jpg

Innan Þekkingarsetursins Nýheima starfa aðilar sem veita handleiðslu og ráðgjöf um nýsköpun og frumkvöðlastarf. Jafnframt er veitt aðstaða til starfseminnar.

Fróðleikur og annað

Hér má nálgast fræðsluerindi og margt annað

Nýsköpunarfréttir

Uppskeruhátíð Matsjárinnar

Á dögunum var haldin glæsileg uppskeruhátíð og matarmarkaður Matsjárinnar á Hótel Laugarbakka á Norðurlandi vestra. Um var að ræða lokaviðburð 14 vikna “masterclass” námskeiðs sem

Nánar

Ársskýrsla Nýheima 2021

Ársfundur Nýheima þekkingarseturs fór fram í fyrirlestrarsal Nýheima þann 24.mars. Auk hefðbundna aðalfundarstarfa kynnti Hugrún Harpa fostöðumaður stuttlega allan þann fjölda verkefna sem setrið vann

Nánar

Mikið um að vera hjá setrinu

Síðasta vika hefur verið viðburðarík hjá starfsfólki setursins.  Verkefnastjórar setursins Guðný Gígja og Anna héldu á þriðjudaginn 22. mars áhugaverðan súpufund í hádeginu og kynntu

Nánar

Heimsókn í Nýheima

Í dag er 20 ára afmælisþing Rannsóknarseturs Háskóla Íslands á Hornafirði haldið hátíðlegt. Meðal gesta á Höfn í tilefni dagsins eru fulltrúar rannsóknarsetra Háskóla Íslands

Nánar