Nýheimar þekkingarsetur ásamt Vísindafélagi Íslendinga bjóða Hornfirðingum á málþing um ungt fólk og fjölbreytileika í Nýheimum fimmudaginn 20.september kl.16. Allir velkomnir og heitt á [...]
Nýheimar þekkingarsetur hefur í samstarfi við Vatnajökulsþjóðgarð unnið að gerð fræðsluefnis um loftslagsbreytingar sem nú er aðgengilegt á heimasíðunni okkar undir hlekknum “Loftslag og Leiðsögn [...]