Á döfinni

October 2024
November 2024
No event found!
Load More

Date

17 Jun 2022
Expired!

Time

Allan daginn

17. júní – Þjóðhátíð

Þjóðhátíðardagur Íslendinga, 17. júní, er haldinn hátíðlegur ár hvert til þess að fagna lýðveldisstofnun hér á landi árið 1944. Fyrir þann tíma skipaði dagurinn þó einnig sess í hjörtum landsmanna, því að 17. júní var fæðingardagur Jóns Sigurðssonar (1811-1879), helstu sjálfstæðishetju Íslands. Dagurinn var valinn sem þjóðhátíðardagur til þess að heiðra framlag hans til baráttu Íslendinga fyrir sjálfstæði frá Dönum.