
Loppumarkaður á Hafinu – Second hand market at Hafið
Umhverfis Hornafjörður verður með loppumarkað á Hafinu 5. mars klukkan 13. Öllum er boðið að taka þá og selja sínar vörur, notuð föt og hluti. (Muna að skrá sig!)
Hægt er að hafa bás sem þú situr yfir sjálfur en einnig má koma með hluti og föt sem við setjum á sameiginlegan bás og sitjum yfir, þú fær að sjálfsögðu ágóðann ef þínar vörur seljast!
Einstaklingar og smáfyrirtæki sem framleiða vörur í heimabyggð er velkomið að koma og selja sínar vörur.
Við verðum einnig með stað fyrir fría hluti svo ef þú átt eitthvað sem þú villt ekki selja getur þú komið með það og haft gefins!
Vinsamlegast skráið þáttöku hér:
