Fávitar og karlmennskan

Home / Event / Fávitar og karlmennskan
Home Viðburðir Fávitar og karlmennskan

Fávitar og karlmennskan

Opinn fyrirlestur og fundur um FÁVITA OG KARLMENNSKUNA

Fundurinn hefst kl. 16:15 mánudaginn 7. september og verður streymt á youtube á slóðinni https://youtu.be/KHaWQ-vuzVQ

Fávitar og Karlmennskan eru tvö aðskilin átaksverkefni sem hlotið hafa verðskuldaða athygli í íslensku samfélagi.

Fávitar er átakt gegn stafrænu og annars konar kynferðisofbeldi, stofnað af Sólborgu Guðbrandsdóttur.

Karlmennskan var stofnuð af Þorsteini V. Einarssyni og fjallar um baneitraða strákamenningu sem hindrar karlmenn í að geta verið einlægir í samskiptum eða sýna væntumþykju í öðru formi en kaldhæðni, eitraðra skota, og einhverri steiktri typpakeppni.

 

 

https://www.mbl.is/folk/frettir/2019/09/04/favitar_og_karlmennskan_sameinast_gegn_fedraveldinu/

The event is finished.

Næstu viðburðir

No event found!