Hrekkjavökuföndur á bókasafninu
Næsta laugardag ætlum við að bjóða upp á Hrekkjavökuföndur milli kl.11-15 eða á opnunartíma bókasafnsins.
Foreldrar og forráðamenn eru hvött til að mæta á bókasafnið og eiga góða föndurstund með börnunum sínum og kannski leigja svo góða bóka í kjölfarið
/
Next Saturday we are going to do some Halloween crafts between 11-15 or during the library’s opening hours.
Parents and guardians are encouraged to come to the library and have a nice craft session with their children and possibly rent some good books afterwards