
Ráðstefna um heilsueflandi ferðaþjónustu
Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu (FAS) býður til ráðstefna um heilsueflandi ferðaþjónustu þann 10. nóvember kl.15-19
Verkefnið er styrkt af Erasmus+ og heitir DETOUR eða Destinations: Wellbeing Tourism Opportunities for Regions og fjallar um möguleika ferðamannastaða til að þróa og innleiða vellíðunarheimspeki í ferðaþjónustu og viðburðahald.
Meira má lesa um verkefnið hér á heimasíðu DETOUR
Allir eru velkomnir og gaman væri að sjá sem flesta, hvort sem er í persónu eða með rafrænni þátttöku.