Refaspjall í Nýheimum

Home / Event / Refaspjall í Nýheimum
Home Viðburðir Refaspjall í Nýheimum

Refaspjall í Nýheimum

Ester Rut Unnsteinsdóttir spendýrafræðingur hjá Náttúrufræðistofun Íslands heldur erindi í Nýheimum á Höfn í Hornafirði, fimmtudaginn 17. febrúar kl. 17:00.
Erindið fjallar um rannsóknir á íslenskum refum, sem eru að stærstum hluta byggðar á langtíma samstarfi vísinda- og veiðimanna. Sagt verður frá sérstöðu íslenska refsins og lifnaðarháttum hans, fæðuvistfræði og fleiru áhugaverðu.
Að loknu erindi verða umræður um efnið ásamt umfjöllun um stöðu refaveiða og vöktunar á Suðausturlandi.
Allir velkomnir, en gætum að sóttvörnum
May be an image of text

The event is finished.

Næstu viðburðir

No event found!