Þjóðarspegillinn Ráðstefna HÍ í félagsvísindum

Home / Event / Þjóðarspegillinn Ráðstefna HÍ í félagsvísindum
Home Viðburðir Þjóðarspegillinn Ráðstefna HÍ í félagsvísindum

Þjóðarspegillinn Ráðstefna HÍ í félagsvísindum

Þjóðarspegillinn, ráðstefna í félagsvísindum, er haldinn ár hvert við Háskóla Íslands. Í rúma tvo áratugi hefur ráðstefnan verið vettvangur fyrir fræðilega umræðu um það sem efst er á baugi á sviðinu.
Í ár verður ráðstefnan rafræn þar sem málstofur verða fluttar í rauntíma í gegnum fjarfundarbúnað. Á heimasvæði hverrar málstofu verða upplýsingar um erindi og krækjur á upptökur og Zoom fyrirlestra.

 

Hugrún Harpa, forstöðumaður Nýheima þekkingarseturs, flytur erindi sitt “Hvað ef ég vil vera hér?“ þar sem hún fjallar um ungs fólks í landsbyggðarsamfélagi og lærdóm af starfi setursins með ungu fólki á Hornafirði.

Dagskrá ráðstefnunar verður kynnt á næstu dögum en hún mun birtast á vef Þjóðarspegilsins

 • 00

  days

 • 00

  hours

 • 00

  minutes

 • 00

  seconds

Næstu viðburðir

October 2021
November 2021
No event found!