
Viðburðir í Nýheimum – bókanir
Húsnæði Nýheima er í eigu Sveitarfélagsins Hornafjarðar, Framhaldsskólans í Austur-Skaftafellssýslu og Rannsóknarseturs Háskóla Íslands í Hornafirði.
Útleiga á kennslustofum, fyrirlestrasal og Nýtorgi (opinn salur) eru á vegum Framhaldsskólans (fas@fas.is)
Mötuneyti er einnig á vegum framhaldsskólans og sinnir veitingaþjónustu við fjölbreytt tækifæri (motuneyti@fas.is)
Húsvörður Nýheima er starfsmaður Sveitarfélagsins (husverdir@hornafjordur.is)