Námskeið í fjarnámi
Sí- og endurmenntunarstöðvar um land allt bjóða fjölbreytt úrval fjarnámskeiða sem henta fólki á öllum aldri. Framboðið hefur aukist með aukinni eftirspurn eftir sveigjanlegum leiðum til náms.
Skráningarskilyrði eru mismunandi eftir námskeiðum svo við mælum með að kynna sér þau vel áður en gengið er frá skráningu.
Eftirfarandi listi* sýnir hluta þeirra námskeiða sem boðið er upp á í fjarnámi.
*listinn er reglulega uppfærður af starfsmönnum NÞ
Nafn námskeiðs | Námskeið hefst | Hlekkur |
Course for instructors in community education – Landneminn |
| https://www.mimir.is/is/nam/adrar-brautir/kennslufraedi-fyrir-leidbeinendur-i-samfelagsfraedslu |
Enska byrjendur Stig 1 og 2 | 09. sep – 25. nóv | |
How to be self-employed in Iceland | 02. okt – 13. des | https://www.mimir.is/is/nam/namsbrautir/how-to-be-self-employed-in-iceland |
Íslenska 1 (A1.1) | 28. ágú – 04. nóv | |
Íslenska 2 (A1.2)
| 01. sep – 05. nóv | |
Íslenska 3 (A2.1) | 08. sep – 12. nóv | |
Íslenska 4 (A2.2) | 08. sep – 12. nóv | |
Íslenska 5 (B1.1) | 8 sep – 12. nóv | |
Samfélagstúlkun | 29. sep – 14. des
| |
Skrifstofuskólinn
| 17. sep – 17. des
|
Nafn námskeiðs | Námskeið hefst | Hlekkur |
Eigna- og viðhaldsstjórnun | 17. september 6. október | |
Gerð myndbanda fyrir samfélagsmiðla | 8. september 15. september 22. september | https://www.idan.is/namskeid/899/gerd-myndbanda-fyrir-samfelagsmidla/ |
Stefnumót við hönnuð-Möguleikar Illustrator | 9. september 16. september | https://www.idan.is/namskeid/777/stefnumot-vid-honnud-moguleikar-illustrator/ |
Figma fyrir hönnuði, grafíska miðlara og umbrotsfólk | 11. september 18. september 25. september | https://www.idan.is/namskeid/896/figma-fyrir-honnudi-grafiska-midlara-og-umbrotsfolk/ |
Vinnuvernd 101 | 19. desember | |
Brúkranar | 19. desember | |
Grunnnámskeið vinnuvéla – „Stóra vinnuvélanámskeiðið“ | 19. desember | https://www.idan.is/namskeid/739/grunnnamskeid-vinnuvela-stora-vinnuvelanamskeidid/ |
Nafn námskeiðs | Námskeið hefst | Hlekkur |
Canva, hönnun margmiðlunarefnis | 29. ágúst | |
Almennt tölvunám | 29. ágúst | |
Excel I | 29. ágúst | |
Excel II | 29. ágúst | |
Hagnýt gervigreind, masterclass | 29. ágúst | |
Word I | 29. ágúst | |
Word II | 29. ágúst | |
Microsoft Teams | 29. ágúst | |
Mindmap, hugarkort | 29. ágúst | |
Power BI | 29. ágúst | |
SharePoint | 29. ágúst | |
Outlook, verkefna- og tímastjórnun | 29. ágúst | |
Myndvinnsla með snjalltækjum | 29. ágúst | |
Photoshop, myndvinnsla | 29. ágúst | |
PowerPoint, margmiðlun og kynningar | 29. ágúst | |
Publisher, upplýsingamiðlun | 29. ágúst | |
Wix, vefsíðugerð | 29. ágúst | |
Myndvinnsla með gervigreind | 29. ágúst | |
Tölvuleikni og Windows stýrikerfið | 29. ágúst | |
Fagnámskeið fyrir starfsmenn í heilbrigðis- og félagsþjónustu | 3. sep – 17. des | |
Velferðartækni | 9. sep – 9. okt | |
Laun og vinnutími hjá hinu opinbera | 16. september 2025 kl. 9 – 12 og 18. september frá kl. 9 – 11. | |
Fagnám í umönnun fatlaðra | 17. sep – 17. Des | |
Food Safety and Quality – Online | 18th of September – 30th of October | |
Meðferð matvæla – Fjarnám | 18. september – 30. október | |
Raki og mygla í húsum 1 | 18. september | |
Íslenskuþjálfarinn | B1-1 | 22. september | |
Íslenskuþjálfarinn | A2-2 | 22. september | |
Fyrirmyndar skjalastjórn – aðferðir og hagnýt ráð | 30. september | |
Hvenær verður starfsfólk hjá ríki og sveitarfélögum vanhæft til að fara með mál? | 30. september | |
Excel – Pivot | 13. og 14. október | |
20 góð ráð í þjónustusímsvörun – stafrænt námskeið | 15. október | |
8 lyklar að árangursríkum tölvupóstsamskiptum | 15. október | |
Árangursrík samskipti í þjónustu | 15. október | |
Erfiðir þjónustuþegar /viðskiptavinir | 15. október | |
Menningarlæsi – Samskipti við erlenda gesti | 15. október | |
Service Quality, Hospitality and Cultural Differences | 15. október | |
Diverse Workplaces & Communication | 15. október | |
Að temja tæknina: Að nýta gervigreind í starfi
| 16. og 23. október | |
Raki og mygla í húsum 2 | 16. október | |
Vellíðan starfsfólks | 30. október |
Nafn námskeiðs | Námskeið hefst | Hlekkur |
Leiðin að skuldaleysi | 19. nóv |