Námskeið í fjarnámi

Sí- og endurmenntunarstöðvar um land allt bjóða fjölbreytt úrval fjarnámskeiða sem henta fólki á öllum aldri. Framboðið hefur aukist með aukinni eftirspurn eftir sveigjanlegum leiðum til náms. 

Skráningarskilyrði eru mismunandi eftir námskeiðum svo við mælum með að kynna sér þau vel áður en gengið er frá skráningu.

Eftirfarandi listi* sýnir hluta þeirra námskeiða sem boðið er upp á í fjarnámi. 

*listinn er reglulega uppfærður af starfsmönnum NÞ