Stofnanir í Nýheimum

Stofnanir í Nýheimum eru af ólíkum toga með fjölbreytt verkefna- og rannsóknasvið. Stofnanir og fyrirtæki sem hafa með sér þverfaglegt og hagnýtt samstarf sem miðar af því að stuðla að jákvæðri byggðaþróun á Suðausturlandi og bæta lífsgæði á svæðinu.

Nýheimar þekkingarsetur

Nýheimar þekkingarsetur er samstarfshattur ólíkra stofnana sem starfa á sviði menntunar, menningar, nýsköpunar og rannsókna á Suðausturlandi. Aðilar að setrinu eru: Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu, Fræðsluskrifstofa Hornafjarðar, Háskólafélag Suðurlands, Matís, Menningarmiðstöð Hornafjarðar, Náttúrustofa Suðausturlands, Nýsköpunarmiðstöð, Ríki

Nánar

Fræðsluskrifstofa Hornafjarðar

Fræðsluskrifstofa Hornafjarðar Fræðslustjóri er framkvæmdastjóri fræðslusviðs Sveitarfélagsins Hornafjarðar og hefur yfirumsjón með starfsemi og rekstri leik- og grunnskóla og tónskóla í samráði við skólastjórnendur. Undir hann heyrir einnig sérfræðiþjónusta skóla og íþrótta-, æskulýðs- og tómstundamál. 

Nánar

Stofnun rannsóknasetra Háskóla Íslands

Stofnun rannsóknasetra Háskóla Íslands Þjóðgarðurinn heyrir undir Umhverfis- og auðlindaráðuneytið og skiptist í fjögur rekstrarsvæði. Suðursvæði Vatnajökulsþjóðgarðs er á Suðausturlandi, að stærstum hluta innan sveitarfélagsins Hornafjarðar. Þjóðgarðsmörkin fylgja jökuljaðrinum víðast hvar en á nokkrum stöðum

Nánar

Menningarmiðstöð Hornafjarðar

Menningarmiðstöð Hornafjarðar Innan Menningarmiðstöðvarinnar eru sex safneiningar, byggða-, sjóminja-, náttúrugripa-, lista-, bóka- og héraðsskjalasafn ásamt rannsóknarsviði sem starfar þvert á einingarnar. Byggða-, sjóminja- og náttúrugripasafn. Safninu er ætlað að safna minjum sem lýsa mannlífi héraðsins,

Nánar

Náttúrustofa Suðausturlands

Náttúrustofa Suðausturlands Náttúrustofa Suðausturlands er rannsóknastofnun á sviði náttúrufræða og starfar samkvæmt lögum nr. 60/1992. Hún er ein af átta náttúrustofum sem starfræktar eru á Íslandi og var sett á laggirnar árið 2013. Stofan er

Nánar

Vatnajökullsþjóðgarður

Vatnajökulsþjóðgarður Þjóðgarðurinn heyrir undir Umhverfis- og auðlindaráðuneytið og skiptist í fjögur rekstrarsvæði. Suðursvæði Vatnajökulsþjóðgarðs er á Suðausturlandi, að stærstum hluta innan sveitarfélagsins Hornafjarðar. Þjóðgarðsmörkin fylgja jökuljaðrinum víðast hvar en á nokkrum stöðum ná mörkin niður

Nánar

Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu (FAS)

Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu (FAS) Framhaldsnám í skólanum tengist list- og verkgreinum jafnhliða bóklegu námi til stúdentsprófs. Skólastarfið tekur mið af umhverfi sínu og atvinnuháttum byggðarlagsins. Nemendur fá tækifæri til að vinna að náttúrufarsrannsóknum og einnig

Nánar