Verkefni

Legends – Þjóðsögur
Legends – þjóðsögur Heiti verkefnisins er “Legends: Intangible heritage and intergenerational learning for key competences training for adults from rural and isolated areas”, eða Þjóðsögur.

Staða og líðan ungra karlmanna í landsbyggðarsamfélagi
Staða Og Líðan Ungra Karlmanna í Landsbyggðarsamfélagi Umfjöllun um slakt námsgengi drengja innan skólakerfisins hefur verið nokkuð áberandi undanfarið þar sem áherslan hefur verið á

Þolmarkarannsókn á Breiðamerkursandi
Rannsókn á þolmörkum við Jökulsárlón og á Breiðamerkursandi er samstarfsverkefni Nýheima þekkingarseturs og Náttúrustofu Suðausturlands. Verkefnið er unnið fyrir Vatnajökulsþjóðgarð með aðkomu Rannsóknaseturs Háskóla Íslands

Byltingar og byggðaþróun: Hlutverk þekkingarsetra í byggðaþróun fjórðu iðnbyltingarinnar
Verkefnið Byltingar og byggðaþróun hlaut í maí 2020 styrk Byggðarannsóknarsjóðs til að greina áhrif fjórðu iðnbyltingarinnar í byggðum landsins og mögulegar leiðir til að
Gróska – félagslandbúnaður
Nýheimar þekkingarsetur sótti um og hlaut styrk frá Matvælasjóði fyrir samstarfsverkefni setursins, Grósku, Fab Lab smiðju Hornafjarðar og SASS. Frumkvæði að verkefninu áttu stjórnarmenn í
Sustainable
Sustainable Umbreyting í átt til sjálfbærni er alþjóðleg áskorun sem tekur til menntunar, félagslegra, efnahagslegra og pólitískra þátta samfélagsins. Þar sem áskoranirnar spanna allar víddir

Stafræn hæfni og færni samfélaga á landsbyggðinni
Stafræn hæfni og færni samfélaga á landsbyggðinni Nýheimar Þekkingarsetur tekur þátt í verkefninu Digital skills and competences of local communities in rural areas sem á

Sjálfbærir norrænir bæir
Green redevelopment, competitive Nordic urban regions eða Sjálfbærir norrænir bæir. Verkefnið, sem var á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar undir forystu Noregs, hafði að markmiði að móta