Verkefni

Eitt af meginhlutverkum okkar er að leiða og stýra samstarfsverkefnum fjölbreyttra stofnana til að styðja við samfélagsuppbyggingu og auka lífsgæði á svæðinu. Verkefnin okkar eru fjölbreytt og snerta á mörgum sviðum samfélagsins. Þrátt fyrir að við einbeitum okkur fyrst og fremst að nærsamfélaginu, leitum við í auknum mæli eftir samstarfi við svipuð þekkingarsamfélög á landsbyggðinni og erlendis.

Kynntu þér fjölbreytt og spennandi sem við höfum verið að vinna að og sjáðu hvernig við stuðlum að jákvæðri þróun samfélagsins.

2024-

HeimaHöfn

HeimaHöfn Nýtt samstarfsverkefni Nýheima þekkingarseturs og Sveitarfélagsins Hornafjarðar Ungt fólk og byggðafesta er sameiginlegt viðfangsefni landsbyggðarsamfélaga. Verkefnið er samstarfsverkefni þekkingarsetursins og Sveitarfélagsins Hornafjarðar og er

Nánar »
2023-

Hornafjörður, náttúrulega!

Hornafjörður, náttúrulega! Hornafjörður náttúrulega er verkefni á vegum Sveitarfélagsins Hornafjarðar sem felur í sér innleiðingu samnefndrar heildarstefnu í starf allra stofnana sveitarfélagsins. Stefnan byggir á

Nánar »
2023

Starfastefnumót

Starfastefnumót Starfastefnumót var haldið í Nýheimum í annað sinn í október 2023. Tilgangur viðburðarins var að gera fjölbreytileika atvinnulífs svæðisins sýnilegan og bjóða fyrirtækjum á

Nánar »
2022-2023

FabStelpur og tækni

FabStelpur og tækni Verkefnið Fab stelpur og tækni snýst um að auka áhuga stúlkna á aldrinum 14 – 20 ára á að nýta Fab Lab-smiðjur

Nánar »
2021-2023

SPECIAL

SPECIAL Markmið verkefnisins SPECIAL er gerð, framboð og hagnýting á nýstárlegu námsefni sem styður við þróun mjúkrar færni. Í SPECIAL verkefninu verða gerðar, þróaðar og

Nánar »
2021-2022

Þolmarkarannsókn á Breiðamerkursandi

Rannsókn á þolmörkum við Jökulsárlón og á Breiðamerkursandi er samstarfsverkefni Nýheima þekkingarseturs og Náttúrustofu Suðausturlands. Verkefnið er unnið fyrir Vatnajökulsþjóðgarð með aðkomu Rannsóknaseturs Háskóla Íslands

Nánar »
2021-2022

Gróska – félagslandbúnaður

Gróska – félagslandbúnaður Nýheimar þekkingarsetur sótti um og hlaut styrk frá Matvælasjóði fyrir samstarfsverkefni setursins, Grósku, Fab Lab-smiðju Hornafjarðar og SASS. Frumkvæði að verkefninu áttu

Nánar »
2020-2022

Legends – Þjóðsögur

Legends – Þjóðsögur Heiti verkefnisins er „Legends: Intangible heritage and intergenerational learning for key competences training for adults from rural and isolated areas“, eða Þjóðsögur.

Nánar »
2020-2022

Sustainable

Sustainable Umbreyting í átt til sjálfbærni er alþjóðleg áskorun sem tekur til menntunar, félagslegra, efnahagslegra og pólitískra þátta samfélagsins. Þar sem áskoranirnar spanna allar víddir

Nánar »
2020-2022

NICHE

Nýheimar Þekkingarsetur tekur þátt í verkefninu NICHE – Nurturing Intangible Cultural Heritage for Entrepreneurship sem á íslensku mætti þýða sem Frumkvöðlastarf um óáþreifanlegan menningararf. Verkefnið

Nánar »
2018

Frístund

Þann 20. október 2018 var haldinn dagur sjálfboðaliða- og félagasamtaka á Höfn í Hornafirði, Frístund. Fyrirmynd dagsins var Starfamessa sem haldin var á Höfn haustið

Nánar »
2018-2020

Sustain it

Setrið er þátttakandi í verkefninu „SUSTAIN IT: Sustainable Tourism Innovative Training“ “ sem er tveggja ára verkefni styrkt af Erasmus+. Þátttakendur í SUSTAIN IT verkefninu eru

Nánar »
2018-2020

KNOW HUBs

KNOW HUBs Þekkingarsetur, uppbyggjandi afl í dreifðum byggðum er samstarfsverkefni milli Nýheima þekkingarseturs og stofnana víða í Evrópu. Verkefnið var til tveggja ára en það

Nánar »
2017-2019

Sjálfbærir norrænir bæir

Green redevelopment, competitive Nordic urban regions eða Sjálfbærir norrænir bæir. Verkefnið, sem var á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar undir forystu Noregs, hafði að markmiði að móta

Nánar »
2017

Loftslag og leiðsögn

Nýheimar þekkingarsetur hefur í samstarfi við Vatnajökulsþjóðgarð unnið að gerð fræðsluefnis um loftslagsbreytingar. Verkefni þetta er liður í stærra samvinnuverkefni umhverfis- og auðlindaráðuneytisins og Vatnajökulsþjóðgarðs

Nánar »
2014-2016

Opposing Force

Þessi handbók um tól og tækni er ein helsta útkoman úr Erasmus+ Knowledge Sharing verkefninu sem ber heitið: Opposing Force – How to Combat the

Nánar »