Þessi handbók um tól og tækni er ein helsta útkoman úr Erasmus+ Knowledge Sharing verkefninu sem ber heitið: Opposing Force – How to Combat the On-going Drain of Young Adults from Rural Areas – Mótstöðuafl – Hvernig skal sporna við atgervisflótta ungmenna af landsbyggðinni. 

Verkefnið  miðar að því að finna leiðir til að virkja ungt fólk til samfélagsþátttöku sem leið til að sporna við atgervisflótta ungmenna af landsbyggðinni. Þar á meðal er áhersla á notkun samfélagsmiðla til þess að virkja ungt fólk og styrkja stöðu þess innan samfélagsins.

Augljóst var að ungt fullorðið fólk sem kaus að vera áfram í sveitarfélaginu sínu stóð frammi fyrir sérstökum áskorunum sem tengdust atvinnu, húsnæði, framhaldsmenntun og þjálfunarmöguleikum og þátttöku í borgaralegu samfélagi og í staðbundinni ákvarðanatöku.

Hægt er að lesa handbókina hér: Opposing Force he Handbook of Tools and Techniques (pdf)