Fréttir

Starfastefnumót 25.október í Nýheimum
Árið 2016 stóð setrið fyrir fyrsta Starfastefnumótinu í Sveitarfélaginu Hornafirði, nú er komið að því

Árangursríkir kynningarfundir
Hugrún Harpa og Kristín Vala, starfsmenn Nýheima þekkingarseturs og byggðaþróunarfulltrúar svæðisins, sóttu Öræfinga heim í

Fundur byggðaþróunarráðgjafa á Suðurlandi
Starfsfólk Nýheima þekkingarsetur situr nú fund með Samtökum Sunnlenskra sveitarfélaga og öllum byggðaþróunarráðgjöfum Suðurlands í

Uppbyggingasjóður Suðurlands – kynningar
Þrjár vikur eru eftir af umsóknarfresti í haustúthlutun Uppbyggingasjóð Suðurlands 2023 og hafa þrír kynningarfundir

Háskólanám í Nýheimum
Nú er skólaárið komið vel af stað og tímabært að minna á fría aðstöðu háskólanema

Ársfundur Samtaka þekkingarsetra
Ársfundur Samtaka þekkingarsetra var haldinn hátíðlegur í vikunni á Selfoss og sóttu báðir starfsmenn setursins

Lokafundur SPECIAL á Húsavík
Samstarfsaðilar í SPECIAL verkefninu funduðu á Húsavík í húsakynnum Þekkingarnetsins á fjórða og síðasta staðfundi

Nýr samstarfssamningur Nýheima og SASS
Nýheimar þekkingarsetur og Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) hafa frá árinu 2016 átt í samstarfi um

Hornafjörður náttúrulega og vinnuskóli sveitarfélagsins
Hornafjörður, náttúrulega! nýja heildarstefna sveitarfélagsins á erindi til allra starfsmanna og íbúa Hornafjarðar. Í upphafi

Heimsókn á Húsavík
Í vikunni fóru starfsmenn setursins sem vinna að SPECIAL verkefninu á fund með samstarfsaðilum á

Vorprófum háskólanema lokið í Nýheimum
Nú sem fyrr hefur fjöldi háskólanema þreytt lokapróf sinna háskóla í Nýheimum en þekkingarsetrið hefur

SPECIAL valdefling 10.bekkjar
Í liðinni vikur fengum við 10. bekk grunnskólans í heimsókn til okkar í Nýheima. Um

Ársfundur Nýheima þekkingarseturs
Ársskýrsla Nýheima þekkingarseturs fyrir árið 2022 er nú gerð aðgengileg á netinu. Í skýrslunni er


Lifandi laugardagur í Nýheimum
Nýheimar þekkingarsetur vinnur um þessar mundir að verkefninu Hornafjörður náttúrulega. Verkefnið er á vegum Sveitarfélagsins

OPIÐ FYRIR UMSÓKNIR Í UPPBYGGINGARSJÓÐ SUÐURLANDS 2023
Samtök sunnlenskra sveitarfélaga, SASS, óska eftir umsóknum í Uppbyggingarsjóð Suðurlands, um er að ræða vorúthlutun 2023. Sjóðurinn

Áframhald SPECIAL verkefnisins
Evrópska samstarfsverkefnið SPECIAL snýr að því að nýta mjúka og almenna hæfni til að auka

SPECIAL verkefnið
Fjölþjóðlegt mat á NEET í ESB: Niðurstöður úr fyrsta hluta SPECIAL verkefnisins NEET (ungt fólk

Fjarpróf háskólanema í Nýheimum
Jólaprófstíðin er hafin í Nýheimum þekkingarsetri en hún spannar um þrjár vikur. Fjöldi jólaprófa sem

Sustainable, lokafundur
Nú fyrir helgi tóku fulltrúar Nýheima þekkingarsetur þátt í þriðja, og síðasta, verkefnafundi Sustainable verkefnisins

Sustainable kynningarviðburður
Í tilefni verkloka í Sustainable verkefninu, sem setrið hefur unnið að undanfarin tvö ár, var

Sustainable: þjálfaranámskeið
Í júní síðastliðnum komu allir samstarfsaðilar Sustainable verkefnisins saman á Höfn til að prófa kennsluefni

Sustainable: verkefnalok
Komið er að verklokum í tveggja ára Erasmus+ verkefni setursins, Sustainable, sem fjallar um innleiðingu

Lokafundur NICHE í Pescara
Í júní s.l. fór fram lokafundur í verkefninu NICHE, Frumkvöðlastarf um óáþreifanlegan menningararf (e. Nurturing

NICHE: verkefnalok
Verkefnið Frumkvöðlastarf um óáþreifanlegan menningararf er nú að líða undir lok en verkefnið var til

Stafræn samfélög: lokafundur á Höfn
Í september síðastliðnum komu samstarfsaðilar í Evrópuverkefninu Stafræn samfélög saman á Höfn og áttu eina

Stafræn samfélög: kynningarviðburðir
Verkefnið Stafræn samfélög hefur verið í vinnslu hjá Nýheimum þekkingarsetri undanfarin ár. Ferlið hófst með

Stafræn samfélög: Lok verkefnis
Nú fer að líða að lokum verkefnisins Digital skills and competences of local communities in

Frumkvöðlastarf um óáþreifanlegan menningararf
Fræðsluefni í NICHE verkefninu Markmið NICHE verkefnisins (Nurturing Intangible Cultural Heritage for Entrepreneurship) er að


Ungir Hornfirðingar og Heimsmarkmiðin
Nýheimar þekkingarsetur bauð ungum Hornfirðingum á kvöldstund um Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna í vikunni. Umræðuefni kvöldsins

Náttúrustofa Suðausturlands leitar að náttúrufræðingi
Náttúrustofa Suðausturlands óskar eftir náttúrufræðing til starfa. Um er að ræða fullt starf sem fer

Vorpróf háskólanna í Nýheimum
Vorpróf háskólanna í Nýheimum Í dag hefst lokaprófatörn háskólanna hjá Nýheimum þekkingarsetri. Frá því setrið

Uppskeruhátíð Matsjárinnar
Á dögunum var haldin glæsileg uppskeruhátíð og matarmarkaður Matsjárinnar á Hótel Laugarbakka á Norðurlandi vestra.

NICHE: Fræðsluefni fyrir þá sem starfa við óáþreifanlegan menningararf
Vísbendingar úr greiningarvinnu samstarfsaðila í NICHE benda til þess að hugtakið „menningararfur“ hafi breyst talsvert

Ársskýrsla Nýheima 2021
Ársfundur Nýheima þekkingarseturs fór fram í fyrirlestrarsal Nýheima þann 24.mars. Auk hefðbundna aðalfundarstarfa kynnti Hugrún

Uppbyggingarsjóður Suðurlands: Úthlutun Styrkja Vor 2022
Samtök sunnlenskra sveitafélaga (SASS) hafa úthlutað styrkjum úr Uppbyggingarsjóð Suðurlands. Um var að ræða fyrri úthlutun sjóðsins árið 2022 og

NICHE: Lokaniðurstöður úr alþjóðlegri greiningu.
Að tengja störf tengdum óáþreifanlegum menningararfi við EQF og ESCO: Lokaniðurstöður úr alþjóðlegri greiningu. Óáþreifanlegur

Stafræn samfélög
Nýheimar Þekkingarsetur tekur þátt í Erasmus verkefninu ,,Stafræn samfélög“ ásamt 5 samstarfsaðilum frá 4 Evrópulöndum.

Sustainable verkefni
Sustainable Verkefnið Sustainable eða Sjálfbærni hófst í lok árs 2020 og vinnur setrið að verkefninu

Mikið um að vera hjá setrinu
Síðasta vika hefur verið viðburðarík hjá starfsfólki setursins. Verkefnastjórar setursins Guðný Gígja og Anna héldu

Opið fyrir umsóknir í Matvælasjóð
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Matvælasjóð 2022. Hlutverk Matvælasjóðs er að styrkja þróun og

Dagur atvinnulífsins á Suðurlandi
“Dagur atvinnulífsins á Suðurlandi” verður haldinn í fyrsta sinn fimmtudaginn 28. apríl 2022, frá kl.

Heimsókn í Nýheima
Í dag er 20 ára afmælisþing Rannsóknarseturs Háskóla Íslands á Hornafirði haldið hátíðlegt. Meðal gesta

Nýr forstöðumaður Náttúrustofu Suðausturlands
Náttúrustofa Suðausturlands er nágranni okkar í Nýheimum og forstöðumaður stofunnar situr í stjórn Nýheima þekkingarseturs.

Ársfundur Nýheima þekkingarseturs 24.mars 2022
Ársfundur Nýheima þekkingarseturs verður haldinn í sal Nýheima fimmtudaginn 24. mars kl. 15:00. Auk venjubundna

NORA auglýsir verkefnastyrki 2022, fyrri úthlutun
Markmið með starfi NORA (Norræna Atlantssamstarfsins) er að styrkja samstarf á Norður-Atlantshafssvæðinu. Ein leið að

OPNAÐ HEFUR VERIÐ FYRIR UMSÓKNIR Í UPPBYGGINARSJÓÐ SUÐURLANDS 2022, FYRRI ÚTHLUTUN
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Suðurlands, um er að ræða fyrri úthlutun 2022.

Laust starf forstöðumanns Náttúrustofu Suðausturlands
Forstöðumaður Náttúrustofu Suðausturlands Stjórn Náttúrustofu Suðausturlands auglýsir starf forstöðumanns laust til umsóknar. Stofan er alhliða

Háskólafélag Suðurland er aðili að Nýheimum þekkingarsetri
Spennandi vetur framundan hjá Háskólafélagi Suðurlands Veturinn fór hressilega af stað hjá Háskólafélagi Suðurlands (HfSu)

DAGUR LANDSBYGGÐAFYRIRTÆKJA #RURALBUSINESS
Digi2Market verkefnið stendur fyrir #ruralbusiness samfélagsmiðladegi þann 19. janúar 2022. Markmiðið er að vekja athygli

AWE-nýsköpunarhraðall fyrir konur
Tilvalið tækifæri að koma viðskiptahugmyndinni á laggirnar Allar konur geta sótt um í AWE hraðalinn

Opið fyrir umsóknir í Ratsjána 2022
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Ratsjána, verkfæri ætlað stjórnendum í ferðaþjónustu og tengdum greinum

Eflum hringrásarhagkerfi á Hornafirði
Hefur þú brennandi áhuga á umhverfismálum og langar að koma þínum hugmyndum á framfæri?

Verkefnið „stafræn samfélög“
Verkefnið „stafræn samfélög“ Þekkingarsetrið vinnur um þessar mundir að evrópsku samstarfsverkefni sem gengur út á

Nýtt verkefni setursins
Nýtt verkefni setursins Nýheimar þekkingarsetur fékk nýverið, ásamt samstarfsaðilum, styrk frá Erasmus+ til að vinna

Verkþætti tvö í NICHE lokið
Verkþætti tvö í NICHE lokið Kortlagningu og greiningu lokið í NICHE Skýrslan Kortlagning og

Matsjáin
Landshlutasamtök sveitarfélaga, Samtök smáframleiðanda matvæla (SSFM) og RATA standa að Matsjánni, viðskiptahraðli fyrir smáframleiðendum matvæla. Matsjánni er ætlað að efla

Uppbyggingarsjóður Suðurlands: Úthlutun Styrkja Haust 2021
Samtök sunnlenskra sveitafélaga (SASS) hafa úthlutað styrkjum úr Uppbyggingarsjóð Suðurlands. Um var að ræða síðari úthlutun sjóðsins árið 2021 og voru umsóknir

Smáframleiðendur matvæla sameinast í Matsjánni
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Matsjána, verkefni sem er ætlað smáframleiðendum matvæla sem vilja

Stafræn samfélög – verkefni
Nýheimar þekkingarsetur hlaut í fyrsta sinn haustið 2020 styrk frá Rannís fyrir Erasmus+ verkefni. Setrið

Óáþreifanlegur menningararfur í NICHE
Nýverið lauk verklið tvö í Erasmus+ verkefninu NICHE en í því fólst að samstarfsaðilar rýndu í raunverulegar aðstæður

Þjóðsögur – fundur
Síðustu vikuna hafa tveir starfsmenn setursins verið við vinnu á Spáni þar sem fram fór fundur í

Nýir starfsmenn hjá Nýheimum þekkingarsetri
Nú í haust hafa þrír nýir starfsmenn bæst í hópinn hjá Nýheimum þekkingarsetri. Guðný Gígja

Rannsókn á þolmörkum Breiðamerkursands
Nýheimar Þekkingarsetur og Náttúrustofa Suðusturlands hafa tekið að sér framkvæmd rannsóknarverkefnis á þolmörkum Breiðamerkursands fyrir Vatnajökulsþjóðgarð. Að verkefninu koma einnig

LEGENDS – fréttabréf 2
Legends verkefnið vinnur að þróun lykilhæfni með notkun óáþreifanlegs menningararfs, með því að skoða þjóðsögur

Staða og líðan ungs fólks í Sveitarfélaginu Hornafirði – könnun
Staða og líðan ungs fólks hefur verið mikið í brennidepli undanfarin ár og umfjöllun um

Stafræn samfélög – fréttabréf 2
Fyrsta verkþætti Stafrænna Samfélaga er nú að ljúka og hafa samstarfsaðilar verkefnisins skilaðinn gögnum og

Ársfundur og ársskýrsla 2020
Ársfundur Nýheima þekkingarseturs var haldinn fyrr í dag og nú eingögnu með rafrænum hætti. Frá

Ársfundur Nýheima þekkingarseturs
Ársfundur setursins verður haldin kl. 15 fimmtudaginn 15. apríl. Ákveðið hefur verið að halda hann

Þjóðsögur – fréttabréf 1
Verkefnastjórar eru Kristín Vala og Sigríður Helga


Nýheimar þekkingarsetur skrifar undir loftlagsyfirlýsingu
Sveitarfélagið Hornafjörður skrifaði í dag undir Loftlagsyfirlýsingu Festu við athöfn í Nýheimum. Sveitarfélagið bauð stofnunum


NICHE verkefnið á Íslandi
NICHE verkefnið á Íslandi ! Við kynnum með stolti opinbera vefsíðu NICHE verkefnisins, www.nicheproject.eu Skammstöfunin

Jólapróf háskólanema í Nýheimum 2020
Jólapróf háskólanema í Nýheimum 2020 Nú er prófatörnin byrjuð með heldu óhefðbundnu sniði, óvenju fá

SUSTAIN IT – Lokametrarnir
SUSTAIN IT – Lokametrarnir 30. nóvember 2020 Þann 25. nóvember 2020 sátu verkefnastjórar Þekkingarnets Þingeyinga

SUSTAIN IT – Málstofa um sjálfbærni í ferðaþjónustu
SUSTAIN IT – Málstofa um sjálfbærni í ferðaþjónustu 25. nóvember 2020 Föstudaginn 13.nóvember fór fram

Upphafsfundur NICHE verkefnisins: Frumkvöðlastarf um óáþreifanlegan menningararf
Upphafsfundur NICHE verkefnisins: Frumkvöðlastarf um óáþreifanlegan menningararf 19.nóvember 2020 Fimmtudaginn 19.nóvember s.l. fór fram upphafsfundur

Stafræn Samfélög: Upphaf verkefnis
Stafræn Samfélög: Upphaf verkefnis Eins og fram hefur komið er mikið um að vera hjá verkefnastjórum

Sustain It
Þekkingarsetrið Nýheimar hefur á undanförnum mánuðum fengist við fjölda verkefna sem eru eins ólík og

Ungmennastarf í Nýheimum
Síðasta ár hefur Nýheimar þekkingarsetur staðið fyrir þremur ólíkum valdeflandi viðburðum fyrir ungmenni á svæðinu

Upphafsfundur nýs verkefnis „Legends“
Nýheimar þekkingarsetur er aðili að nýju Evrópuverkefni sem styrkt er af Erasmus+ áætlun Evrópusambandsins. Ásamt


Heimsókn á Húsavík
Nýheimar þekkingarsetur og Þekkingarnet Þingeyinga skrifuðu á haustmánuðum 2017 undir samstarfssamning með það markmið að


Opnað hefur verið umsóknir í Uppbyggingarsjóð Suðurlands
Styrkveitingar skiptast í tvo flokka, annars vegar atvinnu og nýsköpun og hins vegar menningu. Í

Námsaðstaða háskólanema í COVID
Haustið er komið og starfsemi háskóla landsins er byrjuð af fullum krafti en með breyttu

Hagtölur um atvinnulíf frá SASS
Síðustu mánuði hafa Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) lagt mikla áherslu á viðbrögð og greiningu áhrifa

Sumarstarf í 400 km fjarlægð
Í upphafi sumars auglýsti Nýheimar þekkingarsetur laust til umsóknar sumarstarf hjá setrinu. Starfið er í

SUSTIAN IT : Fundur samstarfsaðila þann 8.júní 2020
SUSTIAN IT : Fundur samstarfsaðila þann 8.júní 2020 Þann 8. júní síðastliðinn tóku Nýheimar Þekkingarsetur

Háskólapróf í Nýheimum
Undanfarin ár hefur Nýheimar þekkingarsetur haft umsjón um námsaðstöðu og fjarpróf háskólanema í Hornafirði í

Öflug ung forysta
Nýheimar þekkingarsetur vinnur að fjölbreyttum verkefnum en hefur meðal annars beint sjónum sínum að málefnum ungs fólks

Þekkingarsetur, uppbyggjandi afl í dreifðum byggðum
Nýheimar þekkingarsetur leggur í starfi sínu áherslu á samstarfsverkefni sem þjónað geta samfélaginu. Gott samstarf

Ársfundur Nýheima þekkingarseturs
Ársfundur Nýheima þekkingarseturs var haldinn í gær 10. apríl í Nýheimum en á dagskrá voru

Nýheimar þekkingarsetur þátttakandi í alþjóðlegum verkefnum
Nýheimar þekkingarsetur er nú að hefja samstarf í tveimur alþjóðlegum verkefnum, styrkt af Erasmus+ og bera þau heitin KNOW HUBs – þekkingarsetur,

Ungt fólk og fjölbreytileiki – málþing í Nýheimum
Í gær, fimmtudag, héldu Nýheimar þekkingarsetur og Vísindafélag Íslendinga málþing um ungt fólk og fjölbreytileika.

Háskólanemar velkomnir í Nýheima
Nýheimar þekkingarsetur hefur tekið við umsjón um námsaðstöðu og fjarpróf háskólanema af Háskólafélagi Suðurlands. Það er

Ungt fólk og fjölbreytileiki – málþing
Nýheimar þekkingarsetur ásamt Vísindafélagi Íslendinga bjóða Hornfirðingum á málþing um ungt fólk og fjölbreytileika í

Loftslag og leiðsögn
Nýheimar þekkingarsetur hefur í samstarfi við Vatnajökulsþjóðgarð unnið að gerð fræðsluefnis um loftslagsbreytingar sem nú er aðgengilegt á