Í Sveitarfélaginu Hornafirði má finna fjölbreytt úrval viðburðarýma sem henta fyrir margvísleg tilefni svo sem fundi, fyrirlestra, sýningar og tónleika.

Hér hafa verið teknar saman upplýsingar um aðstöðu og húsnæði sem stendur til boða vegna viðburðahalds í sveitarfélaginu.

Markmiðið er að auðvelda íbúum, gestum og skipuleggjendum viðburða að finna viðeigandi rými fyrir sína viðburði.