Í Sveitarfélaginu Hornafirði má finna fjölbreytt úrval viðburðarýma sem henta fyrir margvísleg tilefni svo sem fundi, fyrirlestra, sýningar og tónleika.
Hér hafa verið teknar saman upplýsingar um aðstöðu og húsnæði sem stendur til boða vegna viðburðahalds í sveitarfélaginu.
Markmiðið er að auðvelda íbúum, gestum og skipuleggjendum viðburða að finna viðeigandi rými fyrir sína viðburði.
Höfn
Nes
Lón
Mýrar
Suðursveit
Öræfi
Höfn
Nafn staðar | Staðsetning | Rekstraraðili |
Bókasafn A-Skaftafellssýslu | Litlabrú 2 | Menningarmiðstöð Hornafjarðar |
DOKK | Heppuvegur 6 | Ágústa Arnardóttir |
Félagsheimilið Sindrabær | Hafnarbraut 17 | Sveitarfélagið Hornafjörður |
Gamlabúð | Heppuvegur 1 | Sveitarfélagið Hornafjörður |
Hafið | Heppuvegur 5 | Kartöfluhúsið |
Hafnarkirkja | Kirkjubraut | Þjóðkirkjan |
Heppa veitingastaður | Heppuvegur 6 | Heppa Veitingar |
Íþróttahúsið Höfn | Víkurbraut 9 | Sveitarfélagið Hornafjörður |
Nýheimar | Litlabrú 2 | Sveitarfélagið Hornafjörður |
Ottó veitingastaður | Hafnarbraut 2 | Festivus |
Pakkhús veitingastaður | Krosseyjarvegur 3 | Pakkhús Veitingar |
Stúkusalurinn | Mikligarður | Menningarmiðstöð Hornafjarðar |
Sundlaug Hafnar | Víkurbraut 9 | Sveitarfélagið Hornafjörður |
Svavarssafn | Hafnarbraut 27 | Menningarmiðstöð Hornafjarðar |
Verbúðin Miklagarði | Mikligarður | Menningarmiðstöð Hornafjarðar |
Vöruhúsið Fablab | Hafnarbraut 30 | Sveitarfélagið Hornafjörður |
Nes
Nafn staðar | Staðsetning | Rekstraraðili |
Bjarnaneskirkja | Bjarnanes | Bjarnanesprestakall |
Félagsheimilið í Mánagarði | Nesjahverfi | Sveitarfélagið Hornafjörður |
Lón
Nafn staðar | Staðsetning | Rekstraraðili |
Fundarhús Lónmanna | Valhóll | Sveitarfélagið Hornafjörður |
Mýrar
Nafn staðar | Staðsetning | Rekstraraðili |
Jón Ríki | Hólmur | Magnús Guðjónsson |
Brunnhólskirkja | Brunnhóll | Bjarnanesprestakall |
Félagsheimilið Holt | Pálshóll | Sveitarfélagið Hornafjörður |
Suðursveit
Nafn staðar | Staðsetning | Rekstraraðili |
Hlaðan | Hali | Arctic Adventures |
Hótel Smyrlabjörg | Smyrlabjörg | Hótel Smyrlabjörg |
Kálfafellskirkja | Kálfafell | Bjarnanesprestakall |
Samkomuhúsið að Hrollaugsstöðum | Hrollaugsstaðir | Sveitarfélagið Hornafjörður |
Sléttaleiti | Sléttaleiti | Rithöfundasamband Íslands |
Þórbergssetur | Hali | Þórbergssetur |
Öræfi
Nafn staðar | Staðsetning | Rekstraraðili |
Upplýsingamiðstöðin Skaftafelli | Skaftafell | Ríkið |
Hótel Skaftafell | Freysnes | Hótel Skaftafell |
Hlaðan | Svínafell | Feimna rjúpan |
Félagsheimilið Hofgarður | Hof | Sveitarfélagið Hornafjörður |
Hofskirkja | Hof | Bjarnanesprestakall |
Býflugnabærinn | Fagurhólsmýri | Eva Bjarnadóttir |