Rannsóknaraðilar hafa með sér formlegt og óformlegt samstarf um rannsóknir og verkefni.

  • Framhaldsskóli Austur-Skaftafellssýslu
  • Hornafjarðarsöfn
  • Matís
  • Náttúrustofa Suðausturlands
  • Stofnun rannsóknasetra Háskóla Íslands
  • Þekkingarsetrið Nýheimar

Innan Þekkingarsetursins er unnið að margskonar grunn- og þverfaglegum hagnýtum rannsóknum og verkefnum.