Í aðdraganda jóla verður haldið Rithöfundakvöld Menningarmiðstöðvar Hornafjarðar á Höfn, en þá er Hornfirðingum boðið að koma saman eitt kvöld og hlusta á upplestur rithöfunda úr nýútkomnum bókum þeirra.
Ert þú með hugmynd sem þú vilt gera að veruleika eða ertu á fyrstu skrefunum með eigið fyrirtæki? Þann 28. nóvember, kl. 18-20:30, blásum við til vinnustofu fyrir alla þá sem vilja kynnast nýsköpun og frumkvöðlaferlinu. Þátttakendur fá tækifæri til að efla þekkingu sína, spegla eigin hugmyndir og móta áætlun um næstu skref. Stjórnandi vinnustofunnar […]
Markmiðið er að veita fræðslu um starfsþróun á meðan á háskólanámi stendur og hvað þurfi að hafa í huga við undirbúning þátttöku á vinnumarkaði. Boðið verður upp á fjölbreytta dagskrá með kynningum og fyrirlestrum, ýmist á staðnum eða í streymi. Frekari upplýsingar verða birtar þegar nær dregur.
Markmiðið er að veita fræðslu um starfsþróun á meðan á háskólanámi stendur og hvað þurfi að hafa í huga við undirbúning þátttöku á vinnumarkaði. Boðið verður upp á fjölbreytta dagskrá með kynningum og fyrirlestrum, ýmist á staðnum eða í streymi. Frekari upplýsingar verða birtar þegar nær dregur.