Á dögunum var haldin glæsileg uppskeruhátíð og matarmarkaður Matsjárinnar á Hótel Laugarbakka á [...]
Í Nýheimum fer fram fjölbreytt nýsköpunar- og frumkvöðlastarf.
- Framhaldsskólinn í Austur – Skaftafellssýslu
- Matís
- Nýsköpunarmiðstöð Íslands
- Ríki Vatnajökuls
- SASS – Samtök sveitarfélaga á Suðurlandi
- Stofnun rannsóknarsetra Háskóla Íslands
- Þekkingarsetrið Nýheimar
Innan Þekkingarsetursins Nýheima starfa aðilar sem veita handleiðslu og ráðgjöf um nýsköpun og frumkvöðlastarf. Jafnframt er veitt aðstaða til starfseminnar.
Ársfundur Nýheima þekkingarseturs fór fram í fyrirlestrarsal Nýheima þann 24.mars. Auk [...]
Síðasta vika hefur verið viðburðarík hjá starfsfólki setursins. Verkefnastjórar setursins Guðný [...]