Ársskýrsla Nýheima þekkingarseturs fyrir árið 2022 er nú gerð aðgengileg á netinu.

Í skýrslunni er að finna allar helstu upplýsingar um starfsemi síðasta árs og allan þann fjölda verkefna sem starfsmenn setursins hafa verið að sinna.

Hvetjum alla áhugasama til að kynna sér efni skýrslunnar og mæta á ársfund setursins í dag, 10. maí kl.15 í Nýheimum.

Hér má lesa skýrsluna.