Staða Og Líðan Ungra Karlmanna í Landsbyggðarsamfélagi

Umfjöllun um slakt námsgengi drengja innan skólakerfisins hefur verið nokkuð áberandi undanfarið þar sem áherslan hefur verið á umfjöllun um slaka lestrarkunnáttu þeirra en drengir standa verr að vígi en stúlkur í þeim efnum (Guðrún Hálfdánardóttir, 2019). Þá hefur Hermundur Sigmundsson, prófessor við Háskólann í Reykjavík og Háskólann í Þrándheimi í Noregi, einnig……

Staða Og Líðan Ungra Karlmanna í Landsbyggðarsamfélagi Lokaskýrsla (pdf)