SPECIAL

SPECIAL Markmið verkefnisins SPECIAL er gerð, framboð og hagnýting á nýstárlegu námsefni sem styður við þróun mjúkrar færni. Í SPECIAL verkefninu verða gerðar, þróaðar og prufukeyrðar námsáætlanir sem verða sveigjanlegar, eftirspurnarmiðaðar, notendamiðaðar og sniðnar að þörfum markhópsins. SPECIAL nýtir mjúka og almenna hæfni til að auka ráðningarhæfni, styrkja starfsferil og styrkja sjálfstraust NEET (ungt fólk […]

Staða og líðan ungra karlmanna í landsbyggðarsamfélagi

Staða og líðan ungra karlmanna í landsbyggðarsamfélagi Nýheimar þekkingarsetur sótti um og hlaut styrk frá Atvinnu- og rannsóknasjóði Sveitarfélagsins Hornafjarðar fyrir verkefnið Staða og líðan ungra karlmanna í landsbyggðarsamfélagi. Verkefnið fól í sér viðtöl við aðila er starfa með ungu fólki á Hornafirði og hópviðtöl við unga karlmenn. Fjallað var um aðstæður og líðan ungra karlmanna, […]