Nýheimar þekkingarsetur og ungt fólk

Nýheimar þekkingarsetur hefur síðastliðin áratug lagt áherslu á ungt fólk í starfi sínu. Með fjölbreyttum verkefnum hefur starfsfólk sinnt rannsóknum, könnunum, rýnihópum, valdeflingu, námskeiðum og viðburðum hverskonar fyrir ungt fólk í Sveitarfélaginu. 

Mikið og náið samstarf hefur verið við Framhaldsskóla Austur-Skaftafellssýslu, Sveitarfélagið Hornafjörð og Ungmennaráð Hornafjarðar, auk Grunnskóla Hornafjarðar og Ungmennafélagsins Sindra. 

 

Þjónusta við háskólanema

Um árabil hefur Nýheimar þekkingarsetur þjónustað alla þá háskólanema sem nýta vilja aðstöðu Nýheima til náms þeim að kostnaðarlausu, um er að ræða lesbása og aðra innviði sem sameiginlegir eru með starfsfólki Nýheima. 

Einnig sinnir setrið prófayfirsetu í samstarfi við háskóla landsins. Kristín Vala (kristinvala@nyheimar.is), verkefnastjóri setursins sér um þessa þjónustu. 

Nánar um þjónustu við háskólanema má lesa hér.

Fyrri rannsóknir

Segja frá fyrri rannsóknum og rannsóknarniðurstöðum sem hafa lagt grunninn að þessu verkefni?

laptop, mac, computer-2557615.jpg

HeimaHöfn

segja frá verkefninu?

innblástur

Nordfjordakademiet

Fyrirmynd verkefnisins HeimaHöfn er byggð á verkefnum Nordfjordakademiet, samstarfsaðila Nýheima þekkingarseturs. Fulltrúi þeirra hélt meðfylgjandi erindi á ráðstefnu Nordregio Forum 2023 í Reykjavík. 

Staða og hluverk þekkingarsetra í byggðaþróun

Lykilfyrirlesari Nordregio Forum 2023 í Reykjavík, Eva Mærsk frá Háskóla Suður Danmörku, fjallar í meðfylgjandi erindi um val ungmenna við að vera eða fara í erindi sínu sem hún kallar “Should I stay, or should I go? Young adult’s choices for obtaining higher education”.