Menning í Nýheimum

Í Nýheimum er fjölbreytt menningarstarfsemi.

  • Hornafjarðarsöfn
  • Framhaldsskóli Austur – Skaftafellssýslu

Í Nýheimum er starfrækt bókasafn og skjalasafn auk þess sem safnastarfsemi sveitarfélagsins er í húsinu. Þá hefur nemendafélag framhaldsskólans einnig aðstöðu í húsinu.