Menntun í Nýheimum

Menntastofnanir innan Þekkingarsetursins Nýheima hafa með sér formlegt og óformlegt samstarf um menntun.

  • Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu
  • Fræðsluskrifstofa Hornafjarðar
  • Háskólafélag Suðurlands
  • Stofnun rannsóknasetra Háskóla Íslands
  • Hornafjarðarsöfn

Í Nýheimum er lesaðstaða, myndfundaraðstaða auk aðstöðu til námskeiðahalda sem stendur opin fyrir þá sem á þurfa að halda.