Í dag hefst lokaprófatörn háskólanna hjá Nýheimum þekkingarsetri. Frá því setrið hóf að [...]
Menntastofnanir innan Þekkingarsetursins Nýheima hafa með sér formlegt og óformlegt samstarf um menntun.
- Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu
- Fræðsluskrifstofa Hornafjarðar
- Háskólafélag Suðurlands
- Stofnun rannsóknasetra Háskóla Íslands
- Hornafjarðarsöfn
Í Nýheimum er lesaðstaða, myndfundaraðstaða auk aðstöðu til námskeiðahalda sem stendur opin fyrir þá sem á þurfa að halda.
Ársfundur Nýheima þekkingarseturs fór fram í fyrirlestrarsal Nýheima þann 24.mars. Auk [...]
Að tengja störf tengdum óáþreifanlegum menningararfi við EQF og ESCO: Lokaniðurstöður úr [...]