Grein um verkefni Nýheima í sérhefti um byggðarannsóknir

Staða og líðan ungra karlmanna í landsbyggðarsamfélagi er heiti greinar sem birtist í sérhefti Íslenska þjóðfélagsins um byggðarannsóknir (2023, Bnd. 14, nr. 2) sem gefið var út, í lok árs 2023, af Félagsfræðingafélagi Íslands. Greinin byggir á niðurstöðum rannsóknar samnefnds verkefnis sem Nýheimar þekkingarsetur vann að árið 2021 í samstarfi við Önnu Guðrúnu Edvardsdóttur og […]

Upptakturinn, tónsköpunarverðlaun ungmenna í 5.-10.bekk

Upptakturinn slær taktinn á ný!Upptakturinn, tónsköpunarverðlaun barna og ungmenna gefur ungu fólki tækifæri til að senda inn eigin tónsmíð og móta hana svo úr verði fullskapað tónverk sem flutt er í Hörpu í samstarfi við nemendur Listaháskóla Íslands og atvinnutónlistarfólk. Tónleikar Upptaktsins fara fram á opnunardegi Barnamenningarhátíðar í Hörpu 24. apríl 2024. Upptakturinn er árviss […]

Íbúakönnun landshlutanna

Vissir þú að Byggðastofnun, landshlutasamtök sveitarfélaga og atvinnuþróunarfélög hafa staðið sameiginlega að íbúakönnun landshlutanna á þriggja ára fresti síðustu 20 árin til þess að afla gagna um stöðu byggðanna á landinu, í þeirri viðleitni að bæta lífs- og búsetuskilyrði hérlendis? Íbúakönnunnin er opin öllum íbúum Íslands sem náð hafa 18 ára aldri en hún er […]