Öflug ung forysta

Nýheimar þekkingarsetur vinnur að fjölbreyttum verkefnum en hefur meðal annars beint sjónum sínum að málefnum ungs fólks á Hornafirði. Niðurstöður fyrri verkefna hafa varpað ljósi á þörf ungmenna fyrir stuðning og valdeflingu og leggur setrið áherslu á að mæta þeim þörfum.  Nú í byrjun desember stóð setrið fyrir valdeflandi námskeiði fyrir ungt fólk sem bar heitið Öflug ung […]

Þekkingarsetur, uppbyggjandi afl í dreifðum byggðum

Nýheimar þekkingarsetur leggur í starfi sínu áherslu á samstarfsverkefni sem þjónað geta samfélaginu. Gott samstarf er milli stofnananna tólf sem eiga aðild að Nýheimum þekkingarsetri, einnig milli sveitarfélagsins og þekkingarsetursins og unnið er í því að styrkja tengsl við álíka stofnanir víðar um land sem og erlendis. Fátt er Nýheimum óviðkomandi en öll verkefni eru […]

Nýheimar þekkingarsetur á fundi í Pescara

Nýheimar þekkingarsetur er þáttakandi verkefninu SUSTAIN IT- Sjálfbærni í ferðaþjónustu – nýsköpun í þjálfun starfsfólks. 29. Maí síðastliðin komu samstarfsaðilar verkefnisins saman í annað skipti, í Pescara- Ítalíu. Komnir voru saman 8 þáttökuaðilar frá 6 evrópulöndum, Belgíu, Kýpur, Ítalíu, Íslandi, Írlandi og Spáni. Verkefnið er fjármagnað af Erasmus+, samstarfsáætlun Evrópusambandsins og er samstarfsverkefni á sviði […]

Perspectives on status and role of knowledge centers in your home area

Perspectives on status and role of knowledge centers in your home area   Dear participant, The goal of this questionnarie is to investigate among inhabitants the status and role of three knowledge centers. These are: Nýheimar Þekkingarsetur in Höfn, Háskólafélag Suðurlands and Þekkingarnet Þingeyinga. Perspectives from inhabitants are vital and therefore your participation important. It […]

Status i rola ośrodków wiedzy w rozwoju obszarów wiejskich

Status i rola ośrodków wiedzy w rozwoju obszarów wiejskich   Szanowny uczestniku, Celem i przeznaczeniem tej ankiety jest zbadanie statusu i roli trzech ośrodków wiedzy na obszarach wiejskich wśród ich mieszkańców. Te ośrodki to Nýheimar Þekkingarsetur w Höfn, Háskólafélag Suðurlands oraz Þekkingarnet Þingeyinga. Uzyskanie poglądów mieszkańców na temat tych ośrodków jest niezwykle istotne, dlatego też […]

Viðhorf almennings til stöðu og hluverki þekkingarsetra í heimabyggð (ísl/en/pol)

Nýheimar Þekkingarsetur ásamt Þekkingarnet Þingeyinga og Háskólafélag Suðurlands fengu á síðasta ári úthlutun úr Byggðarannsóknasjóði til að hefja rannsóknarverkefni um stöðu og hlutverk þekkingarsetra í byggðaþróun. Dr. Anna Guðrún Edvardsdóttir leiðir verkefnið en liður í því er meðfylgjandi íbúakönnun. Svo marktæk niðurstaða náist er þátttaka íbúa mikilvæg. Niðurstöður rannsóknarinnar munu gefa þekingarsetrunum vísbendingar um hvernig […]

Ársfundur Nýheima þekkingarseturs

Ársfundur Nýheima þekkingarseturs var haldinn í gær 10. apríl í Nýheimum en á dagskrá voru hefðbundin ársfundarstörf í samræmi við samþykktir setursins. Árið 2018 var fimmta heila starfsár Nýheima þekkingarseturs, tólf stofnanir eru aðilar að Nýheimum þekkingarsetri en við upphaf ársins voru starfsmenn þess þrír. Kristín Hermannsdóttir formaður til síðustu tveggja ára kynnti skýrslu stjórnar […]