Nýheimar Þekkingarsetur ásamt Þekkingarnet Þingeyinga og Háskólafélag Suðurlands fengu á síðasta ári úthlutun úr Byggðarannsóknasjóði til að hefja rannsóknarverkefni um stöðu og hlutverk þekkingarsetra í byggðaþróun. Dr. Anna Guðrún Edvardsdóttir leiðir verkefnið en liður í því er meðfylgjandi íbúakönnun. Svo marktæk niðurstaða náist er þátttaka íbúa mikilvæg. Niðurstöður rannsóknarinnar munu gefa þekingarsetrunum vísbendingar um hvernig betur megi þjónusta nærsamfélagi sínu.
Könnunin er á íslensku, ensku og pólsku, og má finna allar frekari upplýsingar hér að neðan.
Viðhorf almennings á stöðu og hluverki þekkingarsetra í heimabyggð
Ágæti þátttakandi,
Markmið og tilgangur þessarar rannsóknar er að kanna meðal íbúa stöðu og hlutverk þriggja þekkingarsetra á landsbyggðinni. Þessi setur eru Nýheimar Þekkingarsetur á Höfn, Háskólafélag Suðurlands og Þekkingarnet Þingeyinga. Það skiptir máli að fá fram viðhorf íbúa til setranna og því er þátttaka þín mikilvæg. Það tekur um 10 mínútur að svara könnuninni. Rannsóknin er nafnlaus og ekki er hægt að rekja svör til svarenda. Öllum gögnum verður eytt að úrvinnslu lokinni. Þátttakendum er ekki skylt að svara öllum spurningunum og er heimilt að hætta þátttöku hvenær sem þeir óska. Krefjist þú frekari upplýsinga um einstök atriði eða könnunina í heild sinni, þá getur þú haft samband í gegnum tölvupóst á netfangið age@rorum.is
Með fyrirfram þökk,
Anna Guðrún Edvardsdóttir
Perspectives on status and role of knowledge centers in your home area.
Dear participant,
The goal of this questionnarie is to investigate among inhabitants the status and role of three knowledge centers. These are: Nýheimar Þekkingarsetur in Höfn, Háskólafélag Suðurlands and Þekkingarnet Þingeyinga. Perspectives from inhabitants are vital and therefore your participation important. It takes about 10 minutes to answer the questionnarie. All answers are anonymous and cannot be traced to individuals. All data will be deleted when analysis is completed. Participants are not required to answer all questions and are free to discontinue whenever. If you want further information about the questionnarie, please contact via email age@rorum.is
Thank you in advance,
Anna Guðrún Edvardsdóttir
Status i rola ośrodków wiedzy w rozwoju obszarów wiejskich
Szanowny uczestniku,
Celem i przeznaczeniem tej ankiety jest zbadanie statusu i roli trzech ośrodków wiedzy na obszarach wiejskich wśród ich mieszkańców. Te ośrodki to Nýheimar Þekkingarsetur w Höfn, Háskólafélag Suðurlands oraz Þekkingarnet Þingeyinga. Uzyskanie poglądów mieszkańców na temat tych ośrodków jest niezwykle istotne, dlatego też Twój udział w badaniu jest ważny. Wypełnienie ankiety zajmuje około 10 minut. Badanie jest anonimowe i uniemożliwia powiązanie odpowiedzi z respondentem. Wszystkie dane zostaną zniszczone po zakończeniu badań. Respondenci nie muszą odpowiadać na wszystkie pytania i mogą przerwać uczestnictwo w badaniu dowolnym momencie. Jeśli potrzebujesz dodatkowych informacji na temat poszczególnych pytań w ankiecie lub ankiety ogólnie, możesz skontaktować się za pośrednictwem poczty elektronicznej na adres age@rorum.is
Z podziękowaniami,
Anna Guðrún Edvardsdóttir