Vorpróf í Nýheimum

Háskólaprófin eru orðinn fastur liður af vorverkunum í Nýheimum. Í dag fóru starfsmenn og nemar í Nýheimum út og hreinsuðu lóð og nærumhverfi okkar en í gær hófst prófatíð háskólanna. Í þessari hrinu er von á 42 háskólaprófi auk prófa í Hreindýraleiðsögn, sem haldið er fyrir Austurbrú sem sér um námið, og annarra símenntunarprófa. Þessa […]

Ársfundur Nýheima þekkingarseturs

11. ársfundur Nýheima þekkingarseturs var haldinn í Nýheimum í gær, fimmtudaginn 18. apríl. Dr. Lilja Jóhannesdóttir, nýr formaður stjórnar setursins var fundarstjóri, Steinunn Hödd Harðardóttir, fráfarandi formaður flutti skýrslu stjórnar, Hugrún Harpa, forstöðumaður setursins, sagði frá starfsemi setursins á árinu, helstu verkefnum auk þess hún kynnti ársreikning 2023. Verkefnastjóri setursins, Kristín Vala, flutti erindi um […]

14 styrkir til Hornfirðinga

Vorúthlutun úr Uppbyggingasjóði Suðurlands fór fram í vikunni. Mörg áhugaverð verkefni sóttu um styrk að þessu sinni og áttu Hornfirðingar 27 umsóknir af þeim 134 sem bárust í sjóðinn eða um 20%. Uppbyggingasjóður Suðurlands veitir verkefnastyrki í tveimur flokkun, atvinnuþrónar- og nýsköpunar og menningar. Nú bárust 45 umsóknir í flokki atvinnuþróunar- og nýsköpunarverkefna, sjö þeirra […]

Ársfundur – allir velkomnir!

Ársfundur Nýheima þekkingarseturs verður haldinn í Nýheimum fimmtudaginn 18. apríl kl. 15:00.   Dagskrá:  Allir velkomnir og hvattir til að mæta. Stjórn Nýheima þekkingarseturs 

Sumarstarf fyrir háskólanema

Ert þú háskólanemi eða veist um háskólanema í leit að skemmtilegri áskorun í sumar? Nýheimar þekkingarsetur hlaut á dögunum styrk, í samstarfi við Þekkingarnet Þingeyinga á Húsavík, til að vinna að sumarverkefni með háskólanema. Styrkurinn er frá Nýsköpunarsjóði námsmanna en markmið sjóðsins er að gefa háskólum, rannsóknastofnunum og fyrirtækjum tækifæri til að ráða námsmenn í […]