Íbúarfundur um úrgangsstjórnun / Resident meeting on waste management
Viltu vita hvað verður um úrganginn þinn? Hefurðu áhuga á að læra hvernig þú getur haft jákvæð áhrif á umhverfið? Taktu þátt í fræðandi og áhugaverðri vinnustofu sem er opin öllum í samfélaginu okkar!
Dagskrá vinnustofunnar:
1. Úrgangsstjórnun 101: Kynntu þér helstu kröfur varðandi meðhöndlun úrgangs á heimilum og í stofnunum sveitarfélagsins. Lærðu að flokka úrganginn rétt og hver ábyrgð þín er í að halda samfélaginu hreinu!
2. Bak við tjöldin, rekstur sveitarfélagsins: Hefurðu áhuga á að vita hvernig úrgangur er meðhöndlaður í sveitarfélaginu? Við förum með þig í gegnum allt ferlið, frá söfnun til förgunar.
3. Hvert fer úrgangurinn?: Skoðaðu ferli úrgangsins og sjáðu hvernig mismunandi tegundir eru meðhöndlaðar, hvort sem þær enda á urðunarstað, eru endurunnar eða fara í moltugerð.
4. Úrgangur og umhverfið okkar: Kynntu þér umhverfis- og loftslagsáhrif úrgangs. Lærðu hagnýtar aðferðir til að bæta úrgangsstjórnun og minnka kolefnissporið þitt til að hafa jákvæð áhrif.
1. Úrgangsstjórnun 101: Kynntu þér helstu kröfur varðandi meðhöndlun úrgangs á heimilum og í stofnunum sveitarfélagsins. Lærðu að flokka úrganginn rétt og hver ábyrgð þín er í að halda samfélaginu hreinu!
2. Bak við tjöldin, rekstur sveitarfélagsins: Hefurðu áhuga á að vita hvernig úrgangur er meðhöndlaður í sveitarfélaginu? Við förum með þig í gegnum allt ferlið, frá söfnun til förgunar.
3. Hvert fer úrgangurinn?: Skoðaðu ferli úrgangsins og sjáðu hvernig mismunandi tegundir eru meðhöndlaðar, hvort sem þær enda á urðunarstað, eru endurunnar eða fara í moltugerð.
4. Úrgangur og umhverfið okkar: Kynntu þér umhverfis- og loftslagsáhrif úrgangs. Lærðu hagnýtar aðferðir til að bæta úrgangsstjórnun og minnka kolefnissporið þitt til að hafa jákvæð áhrif.
Af hverju ættir þú að mæta?
• Til að öðlast hagnýta þekkingu: Lærðu að taka upplýstari ákvarðanir um meðhöndlun úrgangs.
• Fyrir alla: Fullkomið fyrir heimili og stofnanir sem vilja bæta úrgangsmeðferð sína.
• Byggðu tengsl í samfélaginu: Hittu aðra sem eru áhugasamir um að skapa hreinni og grænni framtíð og deildu hugmyndum um hvernig við getum öll lagt okkar af mörkum.
Gerum úrgang að málefni sem skiptir máli — það sem við gerum í dag mótar morgundaginn!
Ekki missa af þessu! Við hlökkum til að sjá þig!
————————————————————-
Attend Our Waste Management Meeting!
Do you know what happens to your waste? Want to learn how you can make a positive impact on the environment? Join us for an engaging and informative session open to everyone in our community!
What’s on the Agenda?
1. Waste Management 101: Discover the key requirements for managing waste in households and municipal institutions. Learn how to sort waste correctly and understand your role in keeping our community clean!
2. Behind the Scenes: Municipality Operations: Curious about how waste is managed locally? We’ll guide you through the entire process, from collection to disposal.
3. Where Does Your Waste Go?: Follow the path of your waste and see how different types are handled, whether they end up in landfills, are recycled, or are composted.
4. Waste and Our Planet: Explore the environmental and climate impacts of waste. Learn practical strategies for better waste management to help reduce your carbon footprint and make a meaningful difference.
1. Waste Management 101: Discover the key requirements for managing waste in households and municipal institutions. Learn how to sort waste correctly and understand your role in keeping our community clean!
2. Behind the Scenes: Municipality Operations: Curious about how waste is managed locally? We’ll guide you through the entire process, from collection to disposal.
3. Where Does Your Waste Go?: Follow the path of your waste and see how different types are handled, whether they end up in landfills, are recycled, or are composted.
4. Waste and Our Planet: Explore the environmental and climate impacts of waste. Learn practical strategies for better waste management to help reduce your carbon footprint and make a meaningful difference.
Why Should You Attend?
• Gain Practical Knowledge: Learn how to make more informed choices about waste management.
• For Everyone: Perfect for households and institutions looking to improve their waste practices.
• Build Community Connections: Meet others who are passionate about creating a cleaner, greener future and share ideas on how we can all make a difference.
Make waste matter — what we do today shapes tomorrow!
Don’t miss out! We hope to see you there!