Samband sunnlenskra sveitafélaga (SASS)

Samband sunnlenskra sveitafélaga (SASS)   SASS eru landshlutasamtök sveitarfélaga á Suðurlandi. Megin starfsemin felst í hagsmunagæslu fyrir íbúa og sveitarfélögin 15 sem eru aðilar að samtökunum. SASS veitir ýmsa aðra þjónustu sem tengist flest samningum og framlögum frá hinu opinbera og sveitarfélögunum á Suðurlandi. Ráðgjöf SASS hefur gert samstarfssamning við stofnanir vítt og breitt um […]

Háskólafélag Suðurlands

Háskólafélag Suðurlands Háskólafélag Suðurlands er félag í eigu sveitarfélaganna á Suðurlandi. Markmið félagsins er að auka búsetugæði í héraðinu með uppbyggingu þekkingarsamfélags. Leitast er við að vinna að þessum markmiðum með þrennum hætti– Bætt aðgengi að menntun, einkum á háskólastigi og í samvinnu við atvinnulífið– Efling rannsókna- og vísindastarfs í héraðinu – Einstök átaksverkefni byggð á […]

Fræðsluskrifstofa Hornafjarðar

Fræðsluskrifstofa Hornafjarðar Fræðslustjóri er framkvæmdastjóri fræðslusviðs Sveitarfélagsins Hornafjarðar og hefur yfirumsjón með starfsemi og rekstri leik- og grunnskóla og tónskóla í samráði við skólastjórnendur. Undir hann heyrir einnig sérfræðiþjónusta skóla og íþrótta-, æskulýðs- og tómstundamál.  www.hornafjordur.is 470 8000 afgreidsla@hornafjordur.is Bæjarskrifstofur Sveitarfélagsins Hornafjaðar Hafnarbraut 27 780 Höfn

Stofnun rannsóknasetra Háskóla Íslands

Stofnun rannsóknasetra Háskóla Íslands Þjóðgarðurinn heyrir undir Umhverfis- og auðlindaráðuneytið og skiptist í fjögur rekstrarsvæði. Suðursvæði Vatnajökulsþjóðgarðs er á Suðausturlandi, að stærstum hluta innan sveitarfélagsins Hornafjarðar. Þjóðgarðsmörkin fylgja jökuljaðrinum víðast hvar en á nokkrum stöðum ná mörkin niður á láglendið. Með friðlýsingu Breiðamerkursands í júlí 2017 nær Vatnajökulsþjóðgarður í fyrsta sinn frá jökli og í […]

Menningarmiðstöð Hornafjarðar

Menningarmiðstöð Hornafjarðar Innan Menningarmiðstöðvarinnar eru sex safneiningar, byggða-, sjóminja-, náttúrugripa-, lista-, bóka- og héraðsskjalasafn ásamt rannsóknarsviði sem starfar þvert á einingarnar. Byggða-, sjóminja- og náttúrugripasafn. Safninu er ætlað að safna minjum sem lýsa mannlífi héraðsins, það er heimilishaldi, félagslífi, samgöngum og atvinnuháttum, jafnt til sjávar og sveita með áheyrslu á Skaftfellskt efni sem einkennt hafa […]

Náttúrustofa Suðausturlands

Náttúrustofa Suðausturlands Náttúrustofa Suðausturlands er rannsóknastofnun á sviði náttúrufræða og starfar samkvæmt lögum nr. 60/1992. Hún er ein af átta náttúrustofum sem starfræktar eru á Íslandi og var sett á laggirnar árið 2013. Stofan er rekin af Sveitarfélaginu Hornafirði og Skaftárhreppi með stuðningi ríkisins, en einnig afla starfsmenn ýmissa stykja fyrir starf sitt. Á Náttúrustofunni […]

Matís

Matís Árið 2008 var Matarsmiðja Matís opnuð í tengslum við starfsstöðina á Höfn. Í smiðjunni býðst frumkvöðlum og litlum fyrirtækjum tækifæri til að stunda vöruþróun og hefja smáframleiðslu á matvælum gegn vægu leigugjaldi. Þannig spara þeir fjárfestingu í dýrum tækjabúnaði strax í upphafi rekstrar. Með þessu gefst einstakt tækifæri til að prófa sig áfram bæði við framleiðsluna og á markaði. Sérstök áhersla […]

Ríki Vatnajökuls

Ríki Vatnajökuls Ríki Vatnajökuls ehf. er ferðaþjónustu-, matvæla- og menningarklasi Suðausturlands. Meginhlutverk er að vinna að markaðssetningu svæðisins með áherslu á vetrartímann. Svæðið nær frá Lómagnúp í vestri að Hvalnesi í austri og heyrir undir Sveitafélagið Hornafjörð. Unnið er að framgangi verkefna sem stuðla að bættri grunngerð og betri gæðum svæðisins. Ríki Vatnajökuls sér einnig […]

Vatnajökullsþjóðgarður

Vatnajökulsþjóðgarður Þjóðgarðurinn heyrir undir Umhverfis- og auðlindaráðuneytið og skiptist í fjögur rekstrarsvæði. Suðursvæði Vatnajökulsþjóðgarðs er á Suðausturlandi, að stærstum hluta innan sveitarfélagsins Hornafjarðar. Þjóðgarðsmörkin fylgja jökuljaðrinum víðast hvar en á nokkrum stöðum ná mörkin niður á láglendið. Með friðlýsingu Breiðamerkursands í júlí 2017 nær Vatnajökulsþjóðgarður í fyrsta sinn frá jökli og í sjó fram, fram […]

Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu (FAS)

Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu (FAS) Framhaldsnám í skólanum tengist list- og verkgreinum jafnhliða bóklegu námi til stúdentsprófs. Skólastarfið tekur mið af umhverfi sínu og atvinnuháttum byggðarlagsins. Nemendur fá tækifæri til að vinna að náttúrufarsrannsóknum og einnig er fjallamennsknám í boði þar sem útivist og ferðaþjónusta eru fléttuð saman við mannlíf og náttúru í Vatnajökulsþjóðgarði. Skólinn sinnir […]