Nýheimar þekkingarsetur á fundi í Pescara

Nýheimar þekkingarsetur er þáttakandi verkefninu SUSTAIN IT- Sjálfbærni í ferðaþjónustu – nýsköpun í þjálfun starfsfólks. 29. Maí síðastliðin komu samstarfsaðilar verkefnisins saman í annað skipti, í Pescara- Ítalíu. Komnir voru saman 8 þáttökuaðilar frá 6 evrópulöndum, Belgíu, Kýpur, Ítalíu, Íslandi, Írlandi og Spáni. Verkefnið er fjármagnað af Erasmus+, samstarfsáætlun Evrópusambandsins og er samstarfsverkefni á sviði […]